Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 141

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 141
leiknum áfram, en oftast verður einhver þeirra fyrir skoti, og fyrr- um útiliðsmenn eru komnir „inn“ og forða sér í Borg eða á Litla- mark. Það (að forða sér) verða þeir að gera tafarlaust, því að á næsta andartaki og þeir hafa unnið sig inn, geta hinir unnið sig inn aftur með því að ná boltanum og skjóta andstæðing, sem er að væflast á hættusvæðinu, eftir að hann er orðinn inniliðsmaður. Svo getur viljað til við þessar kringumstæður, að allir hafi forðað sér á Litlamark og eftir sem áður sé Borgin högglaus. Er þá ekki um annað að ræða en reyna að brjótast í Borg. Spennan í leiknum er mikið komin undir því, að hlaupavega- lengdin - frá Borg að Litlamarki - sé hæfileg miðað við venjuleg- ustu högglengd, svo að sem tvísýnast sé að hlaupið hafist af í tæka tíð. Okkur reyndust 35 metrar vel, eins og annars staðar er minnst á. Með því móti verða og mestar líkur á að högglaust verði í Borg. Þessu fylgir oft að hlaupa verður í vafasömum eða vonlitlum fær- um. Sumir gerðu það nú stundum af stráksskap einum eða æv- intýramennsku, þó að nauðsyn bæri ekki til, það hét að svínasl og þeir sem það leyfðu sér, voru dáðir sem hetjur ef það heppnaðist, annars kallaðir helvískir svínihundar. UPPGJÖF Þegar leikmaður slær er tvennt til, að hann „gefi upp“ boltann sjálfur með annarri hendinni en slái með hinni. Hitt er þó miklu oftar að hafður sé sérstakur uppgjafari. Hann er úr útiliðinu og vinnur með því að öðru en því sem snertir sjálfa uppgjöfina. Þó að uppgjafari sé í leiknum getur leikmaður hafnað honum og gefið upp fýrir sig sjálfur. Hlutverk uppgjafarans er vandasamt. Hann þarf að gefa vel upp og vera óhlutdrægur þar sem hann er að nokkru leyti beggja þjónn. Mjög gripviss þarf hann að vera, þar sem boltanum er kastað til hans utan af vellinum eftir hvert högg. Mikið veltur á góðri samvinnu hans og annarra í útiliðinu við að komast í skotfæri við andstæðing sem hleypur. Auk þess þarf hann að stjórna gangi leiksins á vissan hátt, þó að enginn sé hann dóm- ari. Það embætti er ekki til í slagbolta. Engin lögbrot eru til í slag- bolta og því engar refsingar. Hann er alger heiðursmannaleikur, þó að öllu hressiiegar hafi iíklega ekki verið rifist og skammast í 139 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.