Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 142

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 142
öðrum leikjum. í hlutverk uppgjafara veljast því oft menn sem eitthvert bein hafa í nefinu. Einn þeirra og sá virtasti um eitt skeið var Gestur Loftsson. Gestur var fasta- gestur á Vífilsstöðum seinni hluta æf- innar en kom stundum heim í sum- arleyfi. Hann hafði sem fleiri mikla unun af Slagbolta. Hann var þó svo bæklaður á fæti að hann gat ekki hlaup- ið sem þurfti. En hann var snillingur að Gestur Loftsson. gefa upp og það var hefð að hann gæfi upp „fyrir báða“. Það táknaði að hann væri uppgjafari beggja liða, alger liðhlaupi. Embætti Gests var því talsvert ábyrgðarstarf. Hann var alltaf úti. Af því leiddi að í hvert sinn sem lið vann sig inn varð hann óðara að skipta urn hlutverk, en iðulega verður það með fárra sekúndna millibili. Gestur var ekki í neinum vandræðum með þetta, en aðrir reyndu ekki að leika það eftir. Þar sem Gestur gaf alltaf upp, tók hann að öðru leyti ekki þátt í leiknum. Það var önnur hefð að hann slægi eitt högg, hvert sinn sem lið vann sig inn. Hann sló þá ætíð með staf sínum og fór boltinn langt ef hann hitti. Gestur sþórnaði leikjum þeim sem hann tók þátt í af röggsemi og var hrókur alls fagnaðar þó að aðrir væru foringjar. Og það var annar og hressilegri blær yfir þeirn leikjum. PREMJA Sá sem vann lið sitt inn hlaut að launum heiðurshögg, gild- islaust fyrir leikinn, og nefndist það „premja“. Tvöföld premja veittist fyrir að „grípa“ með annarri hendi og skjóta andstæðing í hausinn. Einsdæmi var það, að Gestur fyrirskipaði þrefalda premju þegar hatturinn fauk af hlaupara eftir skot af löngu færi. Onnur sigurlaun en premjan voru ekki í slagbolta, en heiðurinn að vinna lið sitt inn vóg nokkuð þungt. 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.