Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 148

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 148
rúnar hét Jón Ingvar og var fæddur 4. nóvember 1900. Við hann munu eflaust margir kannast. Hann var jafnan kallaður Nonni Mangason og bjó lengi á Hjalla í Litlu-Avík og síðast á Gjögri og andaðist þar 19. nóvember 1970. Hann var lengi landpóstur frá Gjögri að Norðurfirði. Ekki varð samband þeirra Magnúsar og Guðrúnar lengra í þetta sinn. Þá gerðist það að einhveijir gár- ungar tóku sig til og bentu Magnúsi á að það næði ekki nokkurri átt að barn hans og Guðrúnar væri ekki hjónabandsbarn. Magnús sá að þetta væri rétt. Hann fór þá á stúfana og hóf bónorð við vinnukonu á Gjögri sem Ingveldur hét og var Sigurðardóttir og var frá Reykjanesi. Hún mun hafa verið nokkuð eldri en hann. Hún tók bónorðinu vel og giftu þau sig upp úr því. Þar með taldi Magnús að sonur sinn væri orðinn hjónabandsbarn. Ingveldur lést 1908, 62 ára að aldri. Þá var Magnús orðinn konulaus og undi því ekki vel. Guðrún, barnsmóðir hans, var þá vinnukona á Kjör- vogi. Magnús lagði þá leið sína þangað og hóf bónorð við Guð- rúnu. En hann tók það fram að það væri ekki fyrir að honum byðust ekki nægar bikkjurnar að hann veldi hana; það gerði sem sé barnið. Guðrún tók bónorðinu vel en vildi samt fyrst bera það undir húsmóður sína. En hún mun hafa lagt blessun sína yfir ráðahaginn. Magnús og Guðrún tóku því saman og voru það þar til yfir lauk. Ingveldur sú sem Magnús giftist og bjó með eins og áður er sagt frá hafði mátt reyna ýmislegt um dagana sem má með mikl- um ólíkindum teljast. En til þess að verða mér úti um frekari vitn- eskju um þá atburði tókst mér með góðra manna hjálp að verða mér úti um vænan bunka af réttarskjölum. Glœpurinn og réttarhaldið Upphafið að þeim hremmingum sem Ingveldur Sigurðardóttir varð fyrir var að henni mun hafa orðið það á að hnupla nokkrum kaffibaunum og kandísmolum. Eigandi að þessari munaðarvöru, Pétur Guðmundsson húsmaður á Gjögri, kærði þetta athæfi um- svifalaust til sýslumanns Strandasýslu sem þá sat að Bæ í Hrúta- firði. Sýslumaður var Sigurður E. Sverrisson. 5. júní 1895 er sýslu- maður mættur í Árnes og setur þar réttarhald út af munnlegri 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.