Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 149

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 149
kæru Péturs Guðmundssonar sem er mættur fyrir réttinn og gef- ur svolátandi skýrslu: ...að hann sé 58 ára og hann haldi til í verbúð á veiðistöðinni Gjögri. Hafi hann í síðastliðnum janúarmánuði farið að bæn- um Kjörvogi og hafi hann þá lokað búð þeirri er hann lifir í og haft með sér lykilinn. Þegar hann kom heim aftur að kvöldi þess sama dags hitti hann mann sem einnig á heimili á Gjögri, húsmanninn Hjálmar Guðmundsson, og skýrði maður þessi honum frá í óspurðum fréttum að hann hefði þá um daginn gengið fram hjá dyrum búðar þeirrar er hinn mætti býr í og séð að hurðin á henni stóð opin í hálfa gátt og að lyklar stóðu í skránni. Hinn mætti fór síðan í búð sína og athugaði muni sína þar. Þóttist hann þá viss um að þaðan hefði horfið á með- an hann var fjarverandi umræddan dag eitthvað lítið af kaffi og sykri en treysti sér með engu móti að ákveða hversu rnikið hafi verið. Að kvöldi hins næsta dags beiddist hinn mætti þess af húskonu íngveldi Sigurðardóttur er heimili á í einni ver- búðinni á Gjögri að hún léði sér lykil til að komast í búð sína með því hann bar fýrir að hann hefði misst sinn eigin lykil enda hafði hinn mætti íngveldi sérstaklega grunaða um að hafa farið í búð hans. Sýndi það sig þá að einn af lyklum íng- veldar gekk að búð hins mætta. Næsta dag þar á eftir fékk hinn mætti léða alla lykla hjá þeim sem hafa aðsetur sitt á Gjögri og bar hann þá við læsinguna á búð sína, en enginn þeirra gat gengið að henni nema aðeins lykill í vörslu Ingveldar. Þá kom fyrir réttinn Hjálmar Guðmundsson. Hann segir eins og fram kom hjá Pétri að hann hafi tekið eftir að hurðin á búð Péturs stóð opin í hálfa gátt og lyklar stóðu í skránni. Hann sagð- ist hafa vitað að Pétur hafi farið að bænum Kjörvogi og taldi þegar hann sá búðina opna að Pétur væri kominn heim og ekki athugað það frekar. En þegar hann svo hitti Pétur seinna um daginn hafi hann fært þetta í tal við Pétur hvers hann hafði orðið vísari. Þá hafi Pétur sagt sér það að hann hafi læst búðinni þegar hann fór að heiman og haft lykilinn með sér. Þá sagðist Hjálmar hafa verið viðstaddur þegar Pétur prófaði aðra lykla að skránni við sinn. 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.