Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 153

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 153
að hún, þegar inn var komið og hún sá þessa munaðarvöru hafi yfirbugast af freistingunni til að taka lítið eitt af henni til að gleðja sig hugsandi í einfeldni sinni að það varla gæti varð- að hegningu. Eg get því eigi séð annað en að það sé næsta auðsætt að brot hinnar kærðu geti eigi fallið undir 231. gr. hegningarlaganna heldur verði að heimfærast undir 230. gr. sömu laga og refsingin fyrir brotið því færast niður að miklum mun. Að svo rnæltu skal ég leyfi mér virðingarfyllst að gjöra þá réttarkröfu. Að hin kærða verði dæmd í laganna vægustu hegningu og málskostnaður - þar með talin hæfileg mál- færslulaun til mín - verði greiddur af almannafé. Legg ég svo málið í dóm með fyrirvara. Reykjavík 25. apríl 1896 Virðingarfyllst Gísli Isleifsson Mánudaginn 8. júní 1896 var landsyfirdómurinn settur og hald- inn af hinum reglulegu dómendum. Var tekið fyrir málið réttvís- in gegn Ingveldi Sigurðardóttur. I upphafi dómsins er saga málsins rakin og svo segir: Þetta athæfi ákærðu sem komin er yfir lögaldur sakamanna og ekki áður hefur sætt hegningu fyrir neitt afbrot á undir 230. gr. almennra hegningarlaga og virðist hegning sú sem liún samkvæmt nefndri lagagrein hefur til unnið hæfilega metin 5 daga fangelsi við vatn og brauð. Endurgjalds fyrir þýfið hefur ekki verið krafist. Svo ber henni að greiða allan af málinu lög- legan kostnað þar með talin málflutningslaun til sóknara og svaramanns fyrir yfirdómi 10 kr. til hvors þeirra. Það athugist að mál þetta hefur verið lengur undir dómi hjá undirdóm- aranum en lög leyfa en að öðru leyti hefur rekstur þess í hér- aði verið vítalaus. Því dæmist rétt vera: Ákærða Ingveldur Sigurðardóttir á að sæta fangelsi við vatn og brauð í 5 daga. Svo ber henni að greiða allan af málinu í hér- aði og fyrir yfirdómi löglega leiðandi kostnað. Þar með talin málílutningslaun til sóknara og verjanda þar cand. juris Hann- 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.