Morgunblaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2021 Hlýtt og notalegt Þinn dagur, þín áskorun 100% Merino ullarnærföt fyrir dömur og herra Stærðir: S–XXL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.runehf.is OLYMPIA Sölustaðir: Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Verslunin Bjarg, Akranesi Herrahúsið, Ármúla 27 • JMJ, Akureyri • Lífland, Hvolsvelli og Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki • Verslun Grétars Þórarinssonar, Vestmannaeyjum • Borgarsport, Borgarnesi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði Bókaverslun Breiðarfjarðar, Stykkishólmi • Vaskur, Egilsstöðum • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi • run.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 Við erum á facebook eys Kr. 6.99 Str. S-XXL Kr. 9.500 Str. S-XXL 0 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is 25% afsláttur af völdum vörum með kóðanum 1111 Singlesday SÉRHÆÐ EÐA SÉRBÝLI ÓSKAST Í HLÍÐUNUM Er með kaupanda að sérhæð eða sérbýli í Hlíðunum 105 RVK Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali S. 893 1819, eggert@fasteignasalan.is Skoðið // hjahrafnhildi.is SINGLES DAY 20%AFSLÁTTUR Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Menntamálastofnun metur það svo að vinnubrögð við áhættumat, sem mannauðsfyrirtækið Auðnast fram- kvæmdi á stofnuninni að ósk menntamálaráðuneytisins, sem og framsetning þess og ályktanir, standist í mörgum atriðum ekki fag- legar og eðlilegar kröfur um nær- gætni, hófsemd og stillingu við úr- vinnslu gagna fyrir mál af þessum toga. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Menntamálastofnun sem und- irrituð er af Arnóri Guðmundssyni forstjóra. Fréttablaðið greindi frá því í gær að yfirstjórn stofnunarinnar og for- stjórinn hefðu fengið falleinkunn í áhættumati Auðnast. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Fréttablaðið vísaði í voru sjö af ell- efu áhættuþáttum metnir rauðir, en það táknaði óviðunandi hættu sem nauðsynlegt væri að bregðast við án tafar. Sagði í áhættumatinu meðal ann- ars að núverandi stjórnarhættir hefðu „skapað óæskilegan starfs- anda sem ógnar öryggi og heilsu starfsfólks,“ auk þess sem sagt var að helmingur starfsfólks teldi sig hafa orðið vitni að eða upplifað ein- elti, kynferðislega, kynbundna áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Tekið tillit til starfsmanna Í yfirlýsingu Menntamálastofn- unarinnar kemur fram að hallað hafi á starfsánægju hjá fyrirtækinu um tveggja ára skeið og spili þar inn fjöldi þátta. Meðal annars það að mennta- og menningarmálaráðu- neytið hafi ekki sett reglur, sem lög mæla fyrir um, og eiga að marka störfum stofnunarinnar almennan ramma. Þá hafi heimsfaraldur haft sitt að segja. Unnið sé að því hörðum höndum að bæta stjórnarhætti og starfsanda og leiðrétta það sem aflaga hafi far- ið, innan þeirra marka sem fjárlög og starfsheimildir setja. Tekið verði tillit til viðhorfa starfsmanna í þeim efnum og áhersla lögð á að end- urvinna góðan árangur sem áður hafi náðst í bæta starfsanda hjá stofnuninni. Áhættumat standist ekki kröfur Morgunblaðið/Árni Sæberg Áhættumat Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. - Unnið að bættum stjórnarháttum SMARTLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.