Morgunblaðið - 11.11.2021, Side 11

Morgunblaðið - 11.11.2021, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2021 Hlýtt og notalegt Þinn dagur, þín áskorun 100% Merino ullarnærföt fyrir dömur og herra Stærðir: S–XXL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.runehf.is OLYMPIA Sölustaðir: Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Verslunin Bjarg, Akranesi Herrahúsið, Ármúla 27 • JMJ, Akureyri • Lífland, Hvolsvelli og Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki • Verslun Grétars Þórarinssonar, Vestmannaeyjum • Borgarsport, Borgarnesi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði Bókaverslun Breiðarfjarðar, Stykkishólmi • Vaskur, Egilsstöðum • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi • run.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 Við erum á facebook eys Kr. 6.99 Str. S-XXL Kr. 9.500 Str. S-XXL 0 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is 25% afsláttur af völdum vörum með kóðanum 1111 Singlesday SÉRHÆÐ EÐA SÉRBÝLI ÓSKAST Í HLÍÐUNUM Er með kaupanda að sérhæð eða sérbýli í Hlíðunum 105 RVK Allar nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali S. 893 1819, eggert@fasteignasalan.is Skoðið // hjahrafnhildi.is SINGLES DAY 20%AFSLÁTTUR Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Menntamálastofnun metur það svo að vinnubrögð við áhættumat, sem mannauðsfyrirtækið Auðnast fram- kvæmdi á stofnuninni að ósk menntamálaráðuneytisins, sem og framsetning þess og ályktanir, standist í mörgum atriðum ekki fag- legar og eðlilegar kröfur um nær- gætni, hófsemd og stillingu við úr- vinnslu gagna fyrir mál af þessum toga. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Menntamálastofnun sem und- irrituð er af Arnóri Guðmundssyni forstjóra. Fréttablaðið greindi frá því í gær að yfirstjórn stofnunarinnar og for- stjórinn hefðu fengið falleinkunn í áhættumati Auðnast. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Fréttablaðið vísaði í voru sjö af ell- efu áhættuþáttum metnir rauðir, en það táknaði óviðunandi hættu sem nauðsynlegt væri að bregðast við án tafar. Sagði í áhættumatinu meðal ann- ars að núverandi stjórnarhættir hefðu „skapað óæskilegan starfs- anda sem ógnar öryggi og heilsu starfsfólks,“ auk þess sem sagt var að helmingur starfsfólks teldi sig hafa orðið vitni að eða upplifað ein- elti, kynferðislega, kynbundna áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Tekið tillit til starfsmanna Í yfirlýsingu Menntamálastofn- unarinnar kemur fram að hallað hafi á starfsánægju hjá fyrirtækinu um tveggja ára skeið og spili þar inn fjöldi þátta. Meðal annars það að mennta- og menningarmálaráðu- neytið hafi ekki sett reglur, sem lög mæla fyrir um, og eiga að marka störfum stofnunarinnar almennan ramma. Þá hafi heimsfaraldur haft sitt að segja. Unnið sé að því hörðum höndum að bæta stjórnarhætti og starfsanda og leiðrétta það sem aflaga hafi far- ið, innan þeirra marka sem fjárlög og starfsheimildir setja. Tekið verði tillit til viðhorfa starfsmanna í þeim efnum og áhersla lögð á að end- urvinna góðan árangur sem áður hafi náðst í bæta starfsanda hjá stofnuninni. Áhættumat standist ekki kröfur Morgunblaðið/Árni Sæberg Áhættumat Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. - Unnið að bættum stjórnarháttum SMARTLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.