Morgunblaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.11.2021, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2021 Modal náttfötin komin! Frí heimsending um land allt Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 • Vefverslun: selena.is Vefverslun selena.is Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is „Við Jóna Kristín vinkona byrjuðum með hlaðvarpið Móðurlíf fyrr á þessu ári en við höfum verið bestu vinkonur í 20 ár og oft og mikið rætt uppeldis- tengda hluti í gegnum tíðina og verið með svipaðar hugsjónir í þeim málum. Það var svo bara einn daginn sem hugmyndin kviknaði hjá mér að gera hlaðvarp úr þessum pælingum öllum og ákváðum við að slá til og prófa þetta,“ segir Díana Karen Rúnarsdóttir, annar af stjórnendum hlaðvarpsins Móðurlífs. „Ég hef sjálf gaman af því að hlusta á viðtöl og reynslusögur annarra og fannst vanta í flóruna fleiri þætti þar sem mæður og foreldrar gætu speglað sig í viðmælendum sem eiga mismun- andi reynslu að baki, sótt fróðleik í sér- fræðinga og einnig hlustað á okkur tvær babla um okkar eigin reynslu af meðgöngu, fæðingu og foreldra- hlutverkinu,“ segir hún. Sjálf er Díana með fjölbreyttan smekk á hlaðvörpum en hún hefur til dæmis sérstakan áhuga á hlaðvörpum sem tengjast uppeldi. Hún mælir hér með sínum uppáhalds. Betri helmingurinn með Ása „Snið- ug og skemmtileg hugmynd að hlað- varpi sem mér finnst koma ein- staklega vel út. Eitthvað nýtt og ferskt sem ég hafði ekki séð áð- ur. Gaman að sjá nýjar hliðar á þjóð- þekktu fólki og svo finnst mér þátta- stjórnandinn svo einlægur og frábær.“ Virðing í uppeldi „Þetta hlaðvarp finnst mér ótrú- lega vandað, metnaðarfullt og vel unnið. Það heyrist hvað stjórnendur og viðmælendur eru vel undirbúnir og fróðleikur kemst því mjög vel til skila til hlustandans. Hjálplegt fyrir alla foreldra sem vilja tileinka sér virðingarríkt uppeldi.“ Þarf alltaf að vera grín „Það er hlað- varp sem ég get einhvern veginn alltaf hlustað á; sama í hvernig skapi ég er eða hvað ég er að gera þá er ég alltaf í stuði fyrir fífla- ganginn í þeim og líður hálfpartinn eins og ég hafi þekkt þau allt mitt líf. Það þarf einhver að gefa þessu fólki pláss í sjónvarpi!“ Unruffled „Janet Lansbury er einn helsti talsmaður uppeldisstefnunar Respectful parent- ing eða RIE. Þar sem áhugasvið mitt liggur m.a. í barnauppeldi finnst mér algjör snilld að geta rennt í gegnum hafsjó af fróðleik Janet Lans- bury en hún hefur gefið út hlaðvarps- þætti reglulega síðan 2015 svo það er af nógu að taka.“ Normið „Þvílíkir fagmenn í peppi sem þessar stelp- ur eru. Drífandi þættir sem hjálpa manni að skrúfa hausinn rétt á, vekja mann til um- hugsunar og smita út frá sér já- kvæðni og gleði! Ég hlusta á Normið þegar mér líður eins og ég þurfi að „rífa mig í gang“. Þær fá einnig oft til sín mjög áhugaverða viðmælendur og er gaman að heyra þær „kroppa í heil- ann“ á þeim.“ Fimm áhugaverð hlaðvörp frá Díönu í Móðurlífi Gaman að hlusta á heilakropp Díana Karen og Jóna Kristín eru saman með vinsæla uppeldishlaðvarpið Móðurlíf en þær hafa verið vinkonur í 20 ár. K100 fékk Díönu til að gefa álit á sínum fimm uppáhaldshlaðvörpum og segja frá því hvers vegna hún hlustar á þau. Ljósmynd/Heiðbrá Photography Vinkonur Díana fékk sjálf hugmyndina að hlað- varpinu Móðurlífi sem hún heldur úti með vin- konu sinni Jónu Kristínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.