Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 61

Saga - 2013, Blaðsíða 61
að ná sömu réttindum og karlar án þess að gefa upp á bátinn sitt kven- lega sjálf? Gátu þær með reynslu sína sem konur í líkama konu nokk- urn tíma gert tilkall til þess að verða fulltrúar hins almenna?12 Klemmu þessa fangar hún með eftirfarandi orðum: Þverstæðurnar hrönnuðust upp og umkringdu kvenréttindakonurnar. Þær neituðu að vera konur samkvæmt þeim forsendum sem samfélagið bauð þeim upp á, en á sama tíma vildu þær verða fulltrúar kvenna einmitt á þeim for- sendum … Þær vildu jafnrétti en um leið virðingu fyrir þeim mismun sem þær sjálfar álitu mikilvægan.13 1917: Opinberar nefndir — sérstöðurök sem brugðust Íslenskar kvenréttindakonur voru í ham árið 1917. Kvenréttinda - hreyfingin einkenndist af miklum baráttuanda á þessum árum en íslenskar konur höfðu fengið rétt til náms, styrkja og embætta árið 1911. Þegar kosningarétturinn fékkst þessu til viðbótar, árið 1915 (fyrir konur 40 ára og eldri), ríkti mikil bjartsýni í herbúðum kven- réttindakvenna. „Þannig erum vér, íslenzkar konur, lagalega rétt- hæstar allra kvenna í víðri veröld“ eins og Inga Lára Lárusdóttir rit- stjóri 19. júní skrifaði í fyrsta tölublaði ritsins árið 1917.14 Það áraði „færar konur“ 59 12 Gro Hagemann, Feminisme og historieskriving. Inntrykk fra en reise (Ósló: Uni - versitetsforlaget 2003), bls. 138. 13 Gro Hagemann, Feminisme og historieskriving, bls. 138. [Leturbr. höfunda] 14 Til samanburðar má nefna að í Danmörku fengu konur t.d. aðgang að háskólanámi, fyrir utan nám í guðfræði, árið 1875. Rétt til „lægri lagalegra embætta fengu danskar konur árið 1908“, en árið 1921 var aflétt öllum tak- mörkunum af aðgangi kvenna að vinnumarkaðnum ef frá eru talin prestsem- bætti og her. Í Noregi var konum opnaður aðgangur að háskólanámi árið 1884. Fyrstu hindruninni að opinberum embættum var rutt úr vegi árið 1896, þegar konur fengu rétt til að starfa við „æðri skóla“ og gerast t.d. rektorar eða yfirkennarar, og síðustu hindruninni síðan árið 1901. Árið 1904 öðluðust norskar konur rétt til að starfa sem málflutningsmenn og lögfræðingar og 1912 fengu þær almennan rétt til embætta ef frá voru talin embætti í ríkisráðinu, utanríkisþjónustu, her og kirkju. Banninu við aðgangi kvenna að embættum á þremur fyrstu sviðunum var aflétt árið 1938 og 1956 féll síðasta vígið, er þær fengu aðgang að prestsembættum. Af þessu má ráða að setja verður ákveðinn fyrirvara við þann samanburð sem Inga Lára Lárusdóttir gerir milli Íslands og annarra landa, er hún segir að íslenskar konur séu „lagalega rétthæstar allra kvenna í víðri veröld“. Taka þarf tillit til þjóðfélagsaðstæðna, möguleika til menntunar o.s.frv. Fyrsta konan opnaði t.d. lögfræðistofu í Noregi árið 1904 en á Íslandi lauk fyrsti kvenlögfræðingurinn embættisprófi árið 1935. Sjá Vef. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.