Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 39

Saga - 2013, Blaðsíða 39
Skýrslan væri „brandari“ og bæri vitni um kattarþvott.100 Lögfræð - ingarnir höfðu gefið í skyn að ekki væri unnt að gefa út ákæru vegna þess að hve langt væri liðið frá því að meint brot voru framin og vegna þess að flest gögn væru glötuð og vitni látin. En ef ekki væri ástæða til að rannsaka málið vegna skorts á sönnunargögnum hefði ekki verið unnt að rannsaka stríðsglæpi úr síðari heimsstyrjöld í öðrum löndum. Á þeim tíma fóru fram stríðsglæparéttarhöld í Frakk - landi og rannsóknir á slíkum glæpum í Bandaríkjunum, Þýska landi, Kanada, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi svo dæmi séu tekin.101 Ljóst var að enginn pólitískur vilji var fyrir því hjá íslenskum stjórnvöldum að hreyfa málinu. Sumir fjölmiðlar studdu ákvörð - unina, m.a. DV sem taldi að „annarleg sjónarmið“ hefðu ráðið ferð - inni hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni og valdið Eðvald og fjöl- skyldu hans miklum sárindum.102 Aðrir deildu á athafnaleysið, ekki síst Pressan, sem hafði birt útdrætti úr skjölum sem Zuroff hafði aflað103 og beitt aðferðum rannsóknarblaðamennsku með því að hafa beint samband við hugsanleg vitni. Það sama má segja um sumar fréttir Stöðvar 2 af þessu máli.104 Ágengni Zuroffs styggði þó ýmsa sem töldu aðferðir hans minna á nornaveiðar, og mátti greina þá skoðun í umfjöllun sumra fjölmiðla.105 Það voru ekki aðeins fulltrúar Simon Wiesenthal-stofnunarinn- ar sem gerðu athugasemdir við málsmeðferðina. Þótt Rússar hefðu sýnt Mikson-málinu áhuga á kaldastríðstímanum höfðu þeir ekki brugðist sérstaklega við þegar það kom upp að nýju eftir fall Sovét - ríkjanna. En skýrsla lögfræðinganna varð til þess að sendiherra Rússlands á Íslandi, Júrí Reshetov, skrifaði grein í Morgunblaðið sem „þjóðréttarfræðingur“. Þar deildi hann á niðurstöðurnar og átaldi ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að beita sér ekki fyrir rannsókn í málinu. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra brást illa við og mikson-málið sem „fortíðarvandi“ 37 100 Morgunblaðið 14. október 1992, bls. 2. 101 Sama heimild, bls. 2. 102 Sjá t.d. „Engin galdrabrenna“, DV (leiðari) 5. október 1992, bls. 14. 103 Pressan 8. október 1992, bls. 16. 104 Þeir Karl Th. Birgisson á Pressunni og Þór Jónsson á Stöð 2 áttu mestan þátt í að koma nýjum upplýsingum um málið á framfæri. Þór Jónsson skrifaði einnig grein í Morgunblaðið til að andmæla frásögn Eðvalds Hinrikssonar af athöfnum sínum á stríðsárunum, á þeim forsendum að hún stæðist ekki í veigamiklum atriðum. Sjá „Fjöldamorðin í Eistlandi“, Morgunblaðið 26. febrúar 1993, bls. 12–13. 105 Sjá t.d. DV 5. október 1992, bls. 14. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.