Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 24

Saga - 2013, Blaðsíða 24
þar sem hann hefði verið bendlaður við „gamla fjandvini“ Eistlands og sakaður um að vera samstarfsmaður Þjóðverja.44 Þær voru einnig tengdar áróðursherferð sovéskra stjórnvalda gegn eistneskum flóttamönnum erlendis. Hann lét íslensk stjórnvöld þegar vita og skrifaði lögfræðingi sínum í Svíþjóð, Schartau, í janúar 1961 til að leita ráða og fá úr því skorið hvort hætta væri á því að honum yrði vísað úr landi. Schartau taldi engan möguleika á því og tók fram að hann liti svo á að Mikson væri „hvorki nasisti né kommúnisti, held- ur góður og gegn eistneskur föðurlandsvinur“ sem hefði „gert skyldu sína“. Schartau sá hins vegar ástæðu til að vara Mikson við því að vera einn á ferð í Reykjavík. Sökum þess hve sovéska sendi - ráðið væri fjölmennt mætti gera ráð fyrir því að einhverjir einstak- lingar væru reiðubúnir til að gera næstum hvað sem er til að þók- nast yfirboðurum sínum. Öfgamönnum úr röðum kommúnista væri trúandi til alls og hryllileg mannrán hefðu átt sér stað.45 Hug mynd - in um að hætta væri á því að Mikson yrði rænt á Íslandi var fjar - stæðukennd. Svör Schartaus sýna að hann trúði öllu á kommúnista, óháð því hvort þeir væru við völd eða ekki. Á Íslandi var viðreisnarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks við stjórnvölinn. Málgagn Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðið, kom Eðvaldi Hinrikssyni til varnar með fréttaflutningi af málinu. Birt var ýtarleg grein með mynd af honum ásamt þremur börnum sínum, augljóslega til að vekja með honum samúð. Þar var því haldið fram að Þjóðviljinn hefði staðið fyrir einni „ofboðslegustu persónuárás“ sem þekkst hefði á Íslandi. Í viðtali við Morgunblaðið neitaði Eðvald öllum ásökunum og taldi þær svo níðingslegar gagnvart sér, konu sinni og börnum að ekkert „orð á neinni tungu“ væri til að svara þeim. Hann kvaðst hafa verið fangelsaður af nasistum í „hegningar - skyni“ fyrir starf sitt í þágu eistneska lýðveldisins og vegna þess að hann hefði neitað að ganga í þýsku leyniþjónustuna. Málsvörn hans gekk út á að hann hefði verið bæði á móti Rússum og Þjóðverjum, að starf hans hefði verið að koma upp um útsendara nasista og kommúnista frá Þýskalandi og Rússlandi. Hér blandaði Eðvald saman tveimur ólíkum tímaskeiðum: ann- ars vegar þætti sínum í að koma í veg fyrir sigur Vaps-hreyfingar- innar í forsetakosningunum árið 1935, þ.e. fyrir hernám Sovét - valur ingimundarson22 44 „Yfirlýsing Eðvalds Hinrikssonar“, Morgunblaðið 15. mars 1961, bls. 14. 45 Skjalasafn ríkissaksóknara, mál Eðvalds Hinrikssonar, 60.30. 3, bréf, Yngve Schartau til Evalds Miksons, 10 febrúar 1961. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.