Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 184

Saga - 2013, Blaðsíða 184
næmi. Kaflarnir sem greina frá lífi Jóns Sveinssonar meðal kaþólikka og jesúíta, bæði við nám og störf víðsvegar um Evrópu, eru stórfróðlegir og stundum átakanlegir aflestrar, einkum þegar segir frá því hversu illa hon- um leið, sérstaklega í kringum dauða Manna. Ýmsum spurningum er svar - að en um leið vakna aðrar. Gunnar greinir réttilega frá því að þótt í Nonnabókunum sé látið líta svo út sem Nonni hafi tekið sjálfstæða ákvörðun um að gerast kaþólskur sé raunveruleikinn sá að drengurinn átti varla annarra kosta völ. Leiðin til baka var þegar lokuð. En hvað um þegar hann ákvað, þá fullorðinn maður, að gerast jesúíti, vinna skírlífis- og fátæktarheit? Jón Sveinsson var 32 ára þegar hann gerðist jesúíti og vissulega fylgdu því ýmsir kostir, en hvað um allt það sem hann fór á mis við, alla möguleikana sem ekki voru lengur til staðar? Hvað með frelsið sem hann gaf upp á bátinn? Þetta er sérstaklega mikilvæg spurning, því Gunnari er tíðrætt um frelsisþörf Jóns Sveinssonar og hversu honum fannst að frelsi sínu þrengt, og hvað þá um frelsi til að eiga möguleika á fjölskyldulífi, börnum, eiginkonu eða hinu hefðbundna veraldlega lífi? Jón Sveinsson er að auki sérkennilega kynlaus karakter, og þetta oft viðkvæma málefni hefði ég gjarnan viljað að fengi umfjöllun. Í Pater Jón Sveinsson er greint efnislega frá Nonnabókunum, fjallað um „sannleikann“ í bókunum og hvernig Jón Sveinsson nýtti sér dagbækur föður síns í leit að spennandi söguefni. Gunnar segir líka frá minnimáttar- kennd Jóns Sveinssonar og hvernig hann bar sig saman við merka íslenska höfunda á borð við Halldór Laxness, Kristmann Guðmundsson og Gunnar Gunnarsson, sem allir leituðu til hans eftir aðstoð. Gunnari tekst með lagni að greina frá vinsældum og frægð Jóns Sveinssonar um leið og lítillæti hans og óöryggi skín í gegn í textanum. Nonnabækurnar eru taldar til einna fyrstu frumsömdu íslensku barna- bókanna, en þá er þess að gæta að þær eru ekki frumritaðar á íslensku og eru skrifaðar beint inn í evrópska barnabókmenntahefð, ævintýrasöguna. Ævintýrasagan var skrifuð beint inn í hugmyndafræði nýlenduveldanna og á rætur að rekja til sögunnar um Róbinson Krúsó. Á árunum þegar Jón Sveinsson var við nám í Frakklandi og allt þar til hann byrjaði sjálfur að skrifa fossaði fram afþreyingarefni fyrir evrópsk börn. Margt af þessu þótti illa gert og sumir gripu andann á lofti og áttu ekki orð yfir hroðanum sem börnum var boðið upp á. Kaþólikkar og fleiri reyndu að spyrna á móti, gefnar voru út kristilegar ævintýrasögur og kristileg drengjablöð. Jesúítar voru áberandi í barnabókaútgáfu kaþólikka og Jón Sveinsson var um tíma meðal allra vinsælustu barnabókahöfundanna úr röðum þeirra. Því saknaði ég nánari umfjöllunar um stöðu hans sem slíks. Eitt „helsta markmið“ bókarinnar var að leita svara við þeirri spurningu hvort „„innra líf Nonna“ hefði dáið dagana sem móðir hans sendi hann burt frá sér 12 ára gamlan“. Að auki er markmið höfundar að greina frá því hvernig og hvers vegna Jón Sveinsson skapaði þá lífsmynd sem „hann sjálf- ritdómar182 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.