Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 116

Saga - 2013, Blaðsíða 116
Gufudal, hlaut goði af Snæfellsnesi eða úr Dölum að standa sterkt gagnvart vestfirskum keppinautum og er þá helst að nefna Vatns - firðinga við Djúp. Hér munu sæbrautir hafa þótt greiðari en land- leiðir. Um Þórð Sturluson og völd hans við Breiðafjörð Upphaf valda Þórður Sturluson bjó á Staðarstað árið 1188 en hafði bú á Öndurðar- eyri (eða Eyri, nú Hallbjarnareyri ) við Breiðafjörð, þar sem hann hélt sig iðulega. (Sjá 2. og 4. mynd). Fyrir 1218 hélt Þórður bæði búin, á Stað og Eyri. Þegar Hrafn Sveinbjarnarson, á Eyri í Arnarfirði, hafði verið drepinn 1213 var Þórður tekinn til gerðar um málið og hafði áður verið tekinn til gerðar um málefni andstæðinganna, Þorvalds í Vatnsfirði og Hrafns, allt frá 1210. Það segir töluvert um mikilvæga pólitíska stöðu Þórðar og varpar ljósi á hversu hentugt gat verið að búa á Öndurðareyri og halda tengslum yfir fjörðinn. Hér skal eink- um reynt að varpa ljósi á stöðu Þórðar í Barðastrandarsýslu, sem svo var nefnd síðar, en um leið verður gerð grein fyrir því hvernig hann varð voldugastur allra höfðingja við Breiðafjörð. Þórður fór með Þórsnesingagoðorð og seta á Staðarstað mun kannski hafa valdið að hann sóttist nokkuð eftir völdum í Borgar - firði um skeið. En það aftraði honum ekki frá að skipta sér af mál- um norðan Breiðafjarðar og má glöggt sjá að völd hlóðust undir hann um 1200. Þórður fékk Staðarstað til ábúðar og hlaut hálft Þórsnesingagoðorð 1188, eða svo, en Sighvatur, bróðir hans, fór að búa á Staðarhóli í Saurbæ 1191. Er það vísbending um uppgang Sturlunga að Sighvatur skyldi búa á sjálfu óðali Þorgils Oddasonar og Einars sonar hans sem lést sex árum fyrr. Árið 1197 eða 1198 urðu svo þau tíðindi að Þorgils prestur Snorrason á Skarði fékk Þórði þann helming Þórsnesingagoðorðs sem hann fór ekki með.59 Á sama tíma fluttist Sighvatur í Hjarðarholt og skömmu síðar að Sauðafelli. Hug myndin var sjálfsagt sú að Þórður skyldi taka við í Saurbænum sem helsti goði þar um slóðir. Hér var lagður grunnur að því að Þórður yrði langvoldugastur allra manna við Breiðafjörð. Deilur Þorvalds og Hrafns og gerðardómar hafa sjálfsagt verið hon- um til framdráttar, styrkt stöðu hans í Barðastrandarsýslu. Þó er að sjá að staða Hrafns hafi verið sterk á sjálfri Barðaströnd. helgi þorláksson114 59 Sturlunga saga I, bls. 235. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.