Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 168

Saga - 2013, Blaðsíða 168
mennina á höndum sér úr einni veislunni í aðra“. Sums staðar var þeim tekið eins og þjóðhetjum, líkast því, eins og Gunnar orðar það, „sem þeir hefðu borið sigur úr býtum í alþjóðlegri íþróttakeppni“. Í þorpi sem gest- irnir komu til köstuðu stúlkur, samkvæmt frásögn eins gestanna, „blómum af strætunum upp í vagnana til þingmannanna og helltu yfir þá blómaregni ofan úr gluggunum“ (bls. 37). Svo kemur konungur með fylgdarliði til Íslands, ákveðið er að skipa samninganefnd (sem lesendur fá deili á) bæði „[s]trákunum okkar“, sem Gunnar nefnir svo í millifyrirsögn (bls. 83), og dönsku nefndarmönnunum. Við sjáum hvernig Íslendingar setja sér samn- ingsmarkmið og svo tekur við ítarleg og áhugaverð umfjöllun um gang viðræðnanna þar sem við fáum meðal annars að sjá hvernig Íslendingar reyna að beita sögulegum rökum við litlar undirtektir Dananna sem eru, með orðum Gunnars, þreyttir á áherslu Íslendinga á „sögu og sagnfræði“, þreyttir á að reyna að koma Íslendingum í skilning um að málið snerist „um stöðu Íslands á 20. öld, en ekki 13. og 17. öld“ (bls. 111). Í sérstökum kafla greinir Gunnar svo niðurstöðu samninganefndarinnar (þ.e. uppkastið) og þá sérstaklega afstöðu Skúla Thoroddsen. Í kjölfarið rekur hann hvernig stjórnmálamenn og blaðamenn á Íslandi færðu rök fyrir svipaðri skoðun, og allt hjálpar þetta til að útskýra niðurstöðu kosninganna sem við fáum sund- urliðaða í sérstökum kafla. Bókinni lýkur svo á hugleiðingum um þá þýðingu sem þessir atburðir hafa fengið í sagnaritun um þetta tímabil og um það hvort það hafi skipt máli, þegar til lengri tíma er litið, að Íslending- ar höfnuðu uppkastinu (sjá sérstaklega bls. 299–303). Eins og ráða má af þessari lýsingu á efnistökum bókarinnar, og ofan- greindum dæmum úr textanum, leggur Gunnar sig eftir því að gera söguna aðgengilega fyrir fjölbreyttan lesendahóp. Þetta tekst yfirleitt vel, ekki síst á þeim stöðum þar sem hann lýsir, skýrir, greinir og setur í samhengi rök ein- stakra aðila eða tiltekna hugmyndasögulega og stjórnskipulega þræði (t.d. bls. 49–55, 131–146 og 171–190). Bókin er vönduð, aðgengileg og áhugaverð, bæði fyrir almenna lesendur og sagnfræðinga. Stundum virðist stíllinn þó skrykkjóttur, annaðhvort of hátíðlegur og gamaldags eða full-hversdagslegur og á skjön við tímann og viðfangsefnið. Sumar mannlýsingar gætu verið frá fyrri hluta tuttugustu aldar. Þannig segir t.d. að Hannes og Skúli hafi verið „miklum gáfum gæddir“ og að Hannes hafi verið „aristókrat í eðli sínu, glæsilegur í útliti og framkomu, hrífandi persónuleiki og hrókur alls fagnaðar á góðri stund“ (bls. 89). Eins stakk í augun lýsingin á danska forsætisráðherranum Christensen, sem er sagður hafa verið „alþýðlegur og vingjarnlegur í viðmóti en harður í horn að taka þegar því var að skipta“ (bls. 96). Slíkar lýsingar virðast ekki í sam- ræmi við annars nútímalega afstöðu Gunnars til þeirrar sögu sem hann er að rekja. Sem dæmi um hið síðarnefnda (hversdagslegar vísanir til samtímans) má nefna hvernig gripið er til líkingamáls úr íþróttum. Að ofan voru nefnd ritdómar166 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.