Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 128

Saga - 2013, Blaðsíða 128
hentaði betur höfðingjum sem bitust um sýsluvöld og úr urðu þrjár sýslur; ein þeirra var m.a.s. tvískipt.96 Niðurlag Samgöngur á sjó við Breiðafjörð urðu til þess að fjörðurinn þróaðist sem heild, bæði landrænt og félagslega. Eiginleg pólitísk sameining virðist þó fyrst hafa orðið með Þórði Sturlusyni um 1200 og varð ekki varanleg. Mikilvægar voru nýjar hugmyndir kringum 1190 um sterka höfðingja sem mynduðu héraðsríki og gætu þar með tryggt frið. Kirkjan studdi slíka menn, væru þeir í staðinn hlynntir kirkj- unni. Þannig var Þórður. Valda hans og áhrifa gætti víðast hvar við Breiðafjörð og þau byggðust kannski öðru fremur á bátum og sigl- ingum; bátar nýttust í búskap hans við fjörðinn og við varnir gegn árásum annarra. Honum hefur líklega verið mikilvægt á ófriðartím- um að eiga þingmenn sem voru stórbændur og áttu stóra báta sem þeir gátu mannað. Átök um forræði við Breiðafjörð voru hörð í Austur-Barða - strandar sýslu, þar sem þeir tókust á Þórður, Sturla Sighvatsson og Órækja Snorrason. Landleiðir teljast vart greiðfærar þar um slóðir en tengdar ferðir á skipum og hestum breyttu viðhorfum. Vera má að fiskveiðar hafi skipt þarna máli og meginlandið var mikilvægt fyrir búskap og afkomu í Vestureyjum og öfugt. Á meginlandinu voru tveir mikilvægir staðir, Gufudalur og Staður, tengdir þjóðleið á bátum og hestum, og auk þess var þingstaður í Þorskafirði; svæðið var síður en svo úrleiðis eða afskekkt. Sótt var að ríki Þórðar úr ýmsum áttum og það sundraðist. Í tíð konungsvalds mynduðust aftur forsendur fyrir ríki á öllu Breiða - fjarðarsvæðinu. Heimildir eru takmarkaðar frá síðmiðöldum en þó er töluvert vitað um Björn ríka Þorleifsson, sem er annað dæmi um voldugan mann við Breiðafjörð, og er helst að sjá að hann reyndi að treysta völd sín og áhrif með því að stefna skipaflota gegn óvin- um sínum. Minnir það mjög á árangursríkar hernaðaraðgerðir Þórðar. helgi þorláksson126 96 Hér hefur mest verið dvalist við pólitíska sundrungu og sameiningu og staðar- leg og félagsleg sameiningaröfl en minna rætt um þá staðhætti og félagslegu krafta sem ýttu undir sundrungu. Þetta á sér þá skýringu helsta að flestum mun framandi að skoða Breiðafjarðarsvæðið sem félagslega, pólitíska eða stjórnsýslulega heild og því eðlilegt að gera einkum grein fyrir því. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.