Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 202

Saga - 2013, Blaðsíða 202
Í niðurstöðukafla bætir höfundur við upplýsingum um gripi og annað sem fannst við uppgröft á kirkjum Reykholts til að rökstyðja hugmyndir sín- ar um háa stöðu þess. Þar tínir höfundur líka til niðurstöður frjókornagrein - inga, sem benda til þess að korn hafi verið ræktað í Reykholti, og byggingu 10/11 sem er túlkuð sem timburhús með kjallara líkt því sem þekktist í Noregi á miðöldum (bls. 269). Tvö brot úr Stamford-úðara sem fundust í torfi í fasa 2 (12.–14. öld) eru talin óræk merki um mikilvægi og ríkidæmi Reykholts á þeim tíma enda slíkur úðari ekki nauðsynlegur við venjulegt heimilishald (bls. 268). En einn gripur og kirkja gera bæ ekki að höfuðbóli eða stórbýli. Ég get ekki verið sammála þeirri skoðun höfundar að þær byggingar sem grafnar voru upp frá tímabilinu milli 12. og 14. aldar sýni skýrt að þá þegar hafi Reykholt verið orðið höfuðból (bls. 265). Bygging - arnar í Reykholti eru vissulega óvenjulegar, en það er ekki endilega merki um háa stöðu. Sérstaklega er erfitt að fallast á röksemdafærslu höfundar þegar ítarlegur samanburður við aðrar byggingar frá sama tíma er ekki til staðar. Þeir gripir sem fundust við uppgröftinn eru ekki veglegri en það sem fundist hefur í öðrum uppgröftum frá þessu tímabili. Hvaða fornleifafræði- legu þættir eru það þá sem benda til þess að Reykholt hafi þegar á 12.–14. öld verið orðið stórbýli eða höfuðból? Að mínu mati hefur höfundur ekki nægilega miklar upplýsingar úr fornleifarannsókninni til að komast að þess- ari niðurstöðu. Ljóst er að það magn ritheimilda sem til er um Reykholt hefur haft nokkur áhrif á túlkun þeirra fornleifa sem komu í ljós. Þrátt fyrir að þær byggingar sem fundust í fasa 2 séu óvenjulegar er fátt annað í efnismenn- ingu staðarins sem bendir til þess að hann hafi verið high status líkt og heiti ritsins gefur til kynna. Sú tilfinning að niðurstaða rannsóknanna hafi verið fyrirfram gefin er nokkuð sterk við lestur bókarinnar. Höfundur nýtir ekki einstakt tækifæri, sem fólgið er í efniviðnum sem fannst við uppgröftinn í Reykholti, til að skoða þróun bæjarstæðis frá 1000 fram á 20. öld. Af hverju breytast byggingarnar í Reykholti jafnmikið og raun ber vitni? Hvað geta þær breytingar sagt okkur um þróun landbúnaðar og landnýtingar? Hvaða þýðingu höfðu breytingar á byggingum fyrir íbúa Reykholts? Í lokaorðum bókarinnar segir að meginafrek rannsóknarinnar í Reyk - holti felist í því að uppgötvast hafi nýjar gerðir bygginga frá 13. öld (bls. 271). Að finna ný byggingarform hefur lengi verið eitt helsta áhugamál íslenskra fornleifafræðinga. Það má þó spyrja sig hvaða máli það skiptir að finna nýjar gerðir bygginga ef það er öll niðurstaða uppgraftarins. Markmið fornleifafræði er að skoða hvernig fólk hegðaði sér í fortíðinni með því að skoða þá efnismenningu sem það skildi eftir sig. Það að finna nýtt bygg - ingar form og láta svo þar við sitja í túlkunum smættar fornleifafræði niður í frekar lítið áhugaverðar umræður um arkitektúr í fortíðinni. Skiptir máli að vita hvað gerðist ef við reynum ekki einu sinni að skilja hvers vegna það gerðist? ritdómar200 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.