Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 13

Saga - 2013, Blaðsíða 13
Þannig myndaðist ákveðin togstreita milli minnis um kommún- ismann og helförina á tíunda áratugnum sem þurfti að takast á við. Í þessari grein mun ég fjalla um þessa togstreitu með því að sýna hvernig ráðandi hugmyndafræði í lok síðari heimsstyrjaldar, kalda stríðinu og eftir fall Sovétríkjanna mótaði og endurmótaði pólitísk og lagaleg viðhorf til baráttu einstaklinga gegn kommúnisma og sam- vinnu við Þjóðverja. Sem dæmi mun ég taka hið svonefnda Mikson- mál og viðtökur þess á Íslandi, í Eistlandi, Svíþjóð, Ísrael og Rúss - landi. Það snerist um ásakanir um stríðsglæpi á hendur Eistan um Evald Mikson, sem sest hafði að á Íslandi og tekið upp nafnið Eðvald Hinriksson sem íslenskur ríkisborgari. Hér er ekki aðeins um að ræða persónusögu heldur mál sem hafði þverþjóðlega skírskotun og unnt var að setja í samhengi við sjálfstæðisbaráttu Eist lands gegn Sovétríkjunum, samvinnu Eista við Þjóðverja í síðari heims styrjöld, ofsóknir gegn gyðingum og helförina, togstreituna milli kommún- isma og andkommúnisma á kaldastríðstímanum og stefnu Ísraela gagnvart Palestínumönnum eftir að kalda stríðinu lauk. Í upphafi verða rakin tengsl stjórnmálaþróunar í Eistlandi á tíma bilinu 1918–1944 við störf Miksons sem lögreglumanns, and- spyrnuleiðtoga gegn hernámsliði Sovétmanna, starfsmanns öryggis - lögreglunnar í Tallinn og samverkamanns hernámsliðs Þjóðverja. Gerð verður grein fyrir vitnaleiðslum yfir Mikson í Svíþjóð á árunum 1945–1946, þar sem fyrstu opinberu ásakanirnar um stríðsglæpi gegn kommúnistum og gyðingum komu fram. Þá verður vikið að sakargiftum á hendur Mikson á Íslandi um sama efni árið 1961 og viðbrögðum ráðandi stjórnmálaafla. Megináherslan verður þó lögð á þróun málsins eftir að það var endurvakið árið 1992 og fjallað um afskipti stjórnvalda í Eistlandi og á Íslandi sem og Simon Wiesen - thal-stofnunarinnar í Jerúsalem af því. Mikson-málið vekur aðferðafræðilegar spurningar, ekki síst um túlkun á vitnisburðum um stríðsglæpi löngu eftir að atburðirnir gerðust. Taka má undir það sjónarmið franska sagnfræðingsins Henry Rousso að það sé ekki í verkahring sagnfræðinnar heldur dómstóla að setjast í dómarasæti um sekt og sakleysi einstaklinga.6 mikson-málið sem „fortíðarvandi“ 11 6 Henry Rousso, „Justiz, Geschichte und Erinnerung in Frankreich. Überlegun- gen zum Papon Prozess“, Geschichte vor Gericht. Historiker, Richter und die Suche nach Gerichtigkeit. Ritstj. Norbert Frei, Dirk van Laak og Michael Stolleis (München: Beck Verlag 2000), bls. 141–163; Henry Rousso, The Vichy Syndrome: History and Memory in France since 1944. Þýð. Arthur Goldhammer (Cambridge, Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.