Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 6

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 6
en kennaranámskeið haldið í Reykjavík, sem þátttakendur þurfa að sækja langa vegu. b. Landssambandsstjórn ráði sjúkraþjálfa, sem geti ferðast milli félagsdeiida, sem slíkrar þjónustu kynnu að óska, enda leiti hún styrks til þess. c. Að áframhald verði á uppbyggingu þeirra vinnustofa, sem þegar hafa tekið til starfa og hinna sem fyrirhugaðar eru. d. Þeir fulltrúar, sem fara utan á vegum landssambandsins kynni sér eftir getu rekstursgrundvöll vinnustofa og skipu- lag og sömuleiðis þær framleiðslugrein- ar, sem bezt henta okkur. e. Kjörin verði milliþinganefnd, er kynni sér á hvern hátt húsnæðismál fatlaðra verði bezt leyst og gjöri um það raun- hæfar tillögur. f. Þingið ítrekar áskorun sína til Alþingis, að breyta lögunum um Erfðafjársjóð. g. Athugaðir verði möguleikar á sumar- móti (ágústnóttum) félaganna eins og á undanförnum árum, vegna þess hve mikið félagslegt gildi sumarmót þessi hafa fyrir samtökin í heild. Sarnþykktar voru eftirfarandi tillögur frá tryggingamálanefnd: Unnið verði að eftirfarandi: a. Sett verði löggjöf um endurhæfingu ör- yrkja á grundvelli þess lagafrumvarps, sem milliþinganefnd Sjálfsbjargar hefur lagt fram. b. Lögin um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla verði endurskoðuð og sam- einuð lögum um almannatryggingar. c. Endurskoðuð verði reglugerð um út- hlutun örorkustyrkja frá 27. nóv. 1961. Sérstaklgea verði niðurfellt hið órétt- láta ákvæði um úthlutun örorkubóta til fatlaðra húsmæðra, en þeim tryggð- ur sami bótaréttur og öðrum þjóðfélags- þegnum. 6 SJÁLFSBJÖRG d. Aðstandendum barna með skerta orku verði tryggð greiðsla á öllum kostnaði sem af fötlun þeirra leiðir. e. Þingið leggur áherzlu á þá stefnu Sjálfs- bjargar, að örorkubætur og örorkulíf- eyrir verði óháð tekjuviðmiðun eins og aðrir bótaflokkar almannatrygginganna til dæmis fjölskyldubætur, ellilífeyrir og fleira. f. Meðan þessi stefna Sjálfsbjargar fæst ekki að fullu viðurkennd, verði unnið að því að fá 13. gr. laga um almanna- tryggingar breytt þannig, að í stað 1/4 komi 3/4 — þess er andlega og líkam- lega heilir menn o. s. frv. Samþykktar voru eftirfarandi tillögur frá farartœkjanefnd: Áherzla verði lögð á eftirfarandi atriði: a. Að árlega verði úthlutað til öryrkja allt að 250 bifreiðum 4—5 manna. b. Að öryrkjar hafi frjálst val bifreiða- tegunda. c. Að úthlutun bifreiða til öryrkja fari fram samkvæmt reglugerð. d. Að heimiluð verði endurveiting á farar- tækjum til öryrkja. Kosningar. 1 sambandsstjórn fyrir næsta ár voru kosin: Formaður: Theodór A. Jónsson. Varaformaður: Zóphonías Benediktsson. Ritari: Ölöf Ríkarðsdóttir. Gjaldkeri: Eiríkur Einarsson. Meðst jórnendur: Ingibjörg Magnúsdóttir, Isafirði. Ástgeir Ölafsson, Vestmannaeyjum. Jón Þór Buch, Húsavík. Adolf Ingimarsson, Akureyri. Jón Friðbjömsson, Sauðárkróki. Varastjóm: Heiðrún Steingrímsdóttir, Akureyri. Sigurður Guðmundsson, Reykjavík. Páll Guðmundsson, Keflavík. Sigursteinn D. Kristinsson, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.