Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 22

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 22
HEIMSOKN TIL NORÐURLANDA Sjötta þing Bandalags fatlaðra á Norð- urlöndum (VNI), var haldið í Helsinki dagana 6. til 8. júní s. 1. Þing bandalags- ins eru haldin f jórða hvert ár og voru full- trúar um 150 talsins, að sjálfsögðu frá öll- um Norðurlöndum. Fulltrúar Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, voru fjórir, þau Ingibjörg Magnúsdóttir, Ólöf Ríkarðsdótt- ir, Theodór Jónsson og Trausti Sigurlaugs- son. Hinir finnsku gestgjafar höfðu vandað mjög allan undirbúning að þinghaldinu, enda varð það þeim til mikils sóma. Setn- ing þingsins fór fram í geysistóru sam- komuhúsi í höfuðborginni. Þar voru sam- an komin auk fulltrúa, mörg hundruð fatl- aðra manna og kvenna, en finnska sam- bandið býður árlega fjölda fatlaðra hvað- anæva af landinu, til nokkurra daga dvalar í Helsinki. Formaður VNI og finnska sambandsins, prófessor Aimo O. Aantonen, setti þingið með stuttri ræðu. Kvaðst hann hlakka til að kynna fulltrúum starfsemi finnsku sam- takanna og óskaði þess, að þingheimi mætti auðnast að marka nýjan áfanga á braut framfara og þroska á sviði öryrkja- mála. Meðal gesta á þinginu var félagsmála- ráðherra Dana, Kaj Bundvad. Flutti hann við þetta tækifæri og einnig síðar, ræður, þar sem hann ræddi hina miklu nauðsyn samvinnu, ekki eingöngu milli Norður- landanna, heldur einnig alþjóðlega sam- vinnu fatlaðs fólks. Bunvad minntist einn- ig á vandamál, sem allsstaðar er fyrir hendi, en það eru atvinnuerfiðleikar fatl- aðra á atvinnuleysistímum. Er hann hafði minnzt á framfarir þær, sem orðið hafa í Skandinavíu á síðustu ár- er ég teymdi, aftur fyrir og teymdi hann á eftir mér. Ég hafði lokið þessum undirbúningi og átti svo sem tíu metra ófarna að draugn- um. Þá lokaði ég augunum, fól mig guði og forlögunum og sló undir nára. Rétt í þann mund, sem ég taidi mig vera að komast fram hjá draugnum hægra megin, finn ég að gripið er um taum á hesti þeim er ég reið og haldið fast. Ég stirðnaði af skelfingu. Það hlaut að vera úti um mig. Sem ég sat þarna stjarf- ur á hestinum, heyri ég að til mín er tal- að og sagt: „Naumast að þú hefur hraðann á, ætl- arðu ekki að heilsa“. Ég opnaði augun og leit út undan mér og á þann, er talað hafði og um tauminn hélt. Mér létti. Þetta var ekki vofa gamla mannsins, heldur Staðgengillinn, bráðlif- andi og skellihlæjandi. Hann var að koma heim af engjunum. 22 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.