Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 19

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 19
ruggaði barninu í sífellu og tautaði: Guð minn góður! Guð minn góður! Nú var faðirinn orðinn algjörlega miður sín af skelfingu, sló í borðið og hrópaði: — Má ég fá skýringu! Ljósmóðirin starði á hann og sagði síð- an stillilega: — Það vantar handleggina á litlu, yndis- legu stúlkuna yðar. Hann stóð sem steini lostinn. Þá heyrð- ist veikt hljóð úr svefnherberginu. Það var konan hans að kalla á hann. Hann sneri sér við í skyndi, en hvíslaði svo að Ijós- móðurinni: — Veit konan mín þetta? Ljósmóðirin hristi höfuðið hægt. Augnablik stóð hann kyrr en skundaði svo inn í svefnherbergið, án þess að hug- leiða, hvað hann ætti að segja hinni ungu móður, sem beið þar full eftirvæntingar. Þessi atburður setti lengi svip sinn á daglegt líf litla heimilisins. Það er nú ein- hvern veginn þannig, að okkur finnst sjálf- sagt, að okkar eigin börn fæðist fullkomin, hvar sem á þau er litið. En svo er það Ute spilar borðtennis. Gott að tá mjólkurbolla. annað mál, að oft á tíðum eru það okkar verk, að spilla þessum fullkomnu mann- verum. Nei, við skulum fyrst gera okkur grein fyrir því, að sérhvert lítið barn er undur sköpunarverksins. Ég hitti Ute fyrst, þegar hún var sex- tán ára, lagleg, rólynd og vel gefin stúlka. Vinur minn, prófessor Stúper í Þýzka- landi, hafði, vísað henni á skóla minn. Vegna meðfædds rólyndis síns hafði hún sérstakt lag á að vera félögum sínum til fyrirmyndar og skapa þægilegt andrúms- loft meðal þeirra, þannig að bæði gleymd- ist litarháttur og fötlun. Hún kenndi okkur öllum, hversu mikla þýðingu það hefur að geta tekið því, sem að höndum ber, án þess að verða bitur. Allt sem aðrir gátu gert með höndun- um, gerði hún með fótunum. Þegar stúlk- urnar léku handbolta, var hún sjálfkjörin í markið. Þar kom einstök lipurð líkamans í stað handa- og handleggja. Hún gat gert „handa“-vinnu — já, þræddi meira að segja nálina Hún hafði hina fegurstu rit-„hönd“ sem hugsast. gat. Hún þvoði sér sjálf um hárið o. s. frv. SJÁLFSBJÖRG 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.