Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 13

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 13
Valdimar Hólm Hallstað Á örlitlum granda hér yzt við hafið var æska mín mótuð og skírð. Hér lék ég mér ungur í grænu grasi og gladdist af himinsins dýrð. Hér hvíslaði blærinn svo ör við eyra og allt var með hlýjum svip. Já, hér fyrir landi með sólblik í seglum svifu mín draumaskip. Svo kvaddi ég heima á kliðmjúku vori og hvarf inn í bláan draum. Snemma var baráttan blandin kvíða við bylgjur og þungan straum. Ég gleymdi mér stundum í gleði minni í glampa af nýrri von. 1 mildu skini frá mömmu og pabba vakti minning um týndan son. Sumir lúta þeim örlögum einum að erja sín heimalönd. Aðrir flakka í friðlausum trega um framandi vonaströnd. Einn fær að lifa í ljóma vorsins og lesa hvert gæfu blóm. Með annars hamingju heyrist ganga haustið á frosnum skóm. I dag kom ég heim eftir áranna eril einmana og fótasár. Ég hef farið um víða vegu velkzt meir en fimmtíu ár. Útsærinn gnauðar hjá yztu skerjum, það er alvara í dagsins svip. Hin haustbleika jörð fagnar farandskáldi. — 1 f jörunni er brotið skip. — SJÁLFSBJÖRG 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.