Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 15

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 15
eiam <5$^ Val«\v Jónasdóttir er fædd á Siglufirði 21. nóv. 1931. Hún fékk mænuveikina á fyrsta aldursári. Hún brautskráðist úr Kennaraskóla Islands 1955 og var síðan tímakennari við Barna- skólann á Siglufirði og smábarnakennari. Er gift Gunnari Jóhannssyni, sjómanni, og á fimm börn. Valey var ein af stofnendum Sjálfsbjarg- ar á Siglufirði — fyrsta Sjálfsbjargarfé- lagsins á landinu — og fyrsti formaður þess. Hún tók mikinn þátt í félagsstarf- inu, einkum fyrstu árin, áður en heimili lagsins voru t. d. haldin á heimili hennar, hennar stækkaði. Vikuleg vinnukvöld fé- áður en Sjálfsbjörg eignaðist eigið hús- næði. Valey er góður félagi, boðin og búin til starfa í þágu félagssamtakanna, þegar hún getur. Adoll Inginmrsson er fæddur á Akureyri 19. marz 1914 og ólst upp í Eyjafirði og á Akureyri. Hann var skorinn upp 1934 vegna meinsemdar í kné, sem ekki fékkst bót á, og hefur gengið með staurfót æ síðan. Síðustu 17 árin hefur hann unnið í Dúkaverksmiðj- unni á Akureyri og er þar verkstjóri. — Kvæntur er Adolf Jónu Jónsdóttur frá Goðdölum í Skagafirði og eiga þau þrjá syni. Adolf var einn af stofnendum Sjálfs- bjargar á Akureyri og gjaldkeri í fyrstu stjórn félagsins, en hefur síðan ýmist verið formaður félagsins eða varaformaður, og er nú formaður þess. Einnig annast hann umsjón með húsi félagsins, Bjargi. Adolf hefur átt sæti á öllum landsþing- um Sjálfsbjargar og löngum átt sæti í sam- bandsstjórn. Hann hefur sýnt mikinn áhuga á málefnum samtakanna í heild og reynzt einkar nýtur starfsmaður félags síns. SJÁLFSBJÖRG 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.