Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 25

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Blaðsíða 25
Þingstörf. líkum lætur, komu þarna fram mörg og ólík sjónarmið, en allir höfðu það sam- eiginlega markmið að auka velferð og bæta aðstöðu fatlaðra. Hinn góði félagsandi og samhugur, sem þarna ríkti, verður öllum þátttakendum áreiðanlega minnisstæður. Ó. R. l»egar ég var 17 ára. Framhald af bls. 26. því fékkst ekki svar. Ég held áfram í skóla sé þess nokkur kostur. Hugsunin um fram- tíðina var ekki mjög björt og vissa um að fleiri væru, sem líkt stæði á fyrir var of fjarri, og að við gætum á félagslegum grundvelli gjört okkur hlutgenga í þjóð- félaginu, og að það hefði nokkrar skyldur til hjálpar. Síðan var Túngatan mér minn- ing um þennan dökkva sólskinsdag, og æfinlega þegar leið mín lá þar um, lagði kulda af þessari minningu. Fyrir nokkrum árum átti ég leið þar um, þá sótti hún að mér sem oftar hin gamla minning, en eitthvað var breytt, eitthvað komið sem eyddi kuldanum. Hvað var það þá? Það var að ég hafði komizt í kynni við félaga mína. Menn sem þekktu af eigin raun þetta sama, sem kælt hafði sólskinið forðum. Áhyggjur hins fatlaða um að verða aftur úr í lífsbaráttunni. Þeir höfðu stofnað félagssamtök til þess að glæða sinn eigin þrótt, þrótt og skilning þjóðfélagsins á viðhorfi hins fatlaða. Ég var orðin félagi í Sjálfsbjörg. Stærsta verkefni okkar félags er, að sá sem kemur frá manninum í hvíta sloppn- um, eftir að hafa fengið sinn stóra dóm: ,,Þú verður aldrei samur“, og sólskin lífs- ins sortnar, að hann finni samúð sinna þjáningafélaga og skilning þeirra, svo að hann megi ylja upp framtíðina og hug- rekkið bili ekki. Stórt spor hafa Sjálfs- bjargarfélögin stigið, en mörg eru eftir að svo megi verða. SJÁLFSBJÖRG 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.