Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 28
SUMARFERÐ ALAG Eins og venja hefur verið undanfarin ár, var efnt til hópferðar Sjálfsbjargar- félaga í byrjun ágúst. Farið var að Reykja- skóla í Hrútafirði og gist þar tvær nætur. Frá Reykjavík fóru rúmlega tuttugu manns og var það nokkru færra en búist hafði verið við. Isfirðingar fjölmenntu með sín- um alkunna dugnaði, þótt langt væri fyrir þá að fara, var það mjög til fyrirmyndar eins og fleira í þeirra félagi. Miklum von- brigðum olli lítil þáttaka annars staðar frá. Hrútafjörðurinn skartaði í dásamlegri mennsku og gleði, eins og það væri sjálf- sagt, m. a. sýndi skólastjórinn okkur sér- lega fallegan og vel útskýrðan skugga- myndaþátt á kvöldvöku, sem efnt var til seinna kvöldið, sem við dvöldumst þar. Seinni daginn ókum við kringum Vatns- nesið, komum við að Hindisvík og hittum þá merkisbræður, séra Sigurð Norland og Jóhannes bróður hans. Fengum við að hlusta á slaghörpuleik Jóhannesar og greip hann hugi okkar í einfaldleik sínum og djúpri innlifun. Þeir sem komu því við, sáu i BORGAR- VIRKI fegurð við komuna þangað. Viðtökur og fyrirgreiðsla skólastjórans að Reykjum, Ólafs H. Kristjánssonar og konu hans, voru framúrskarandi og sýndu þau hjón í öllu alveg sérstakan hlýhug og alúð, sem lengi verður minnst. Var reynt af þeirra hálfu að gera allt sem unnt var til ánægju og allt endurgjaldslaust og með Ijúf- Hvítserk. Er það merkilegt náttúrufyrir- brigði og einkennilegt, að ekki skuli hafa verið lagður vegur þar niður á bakkana, því að alllangt þarf að ganga frá veginum til þess að sjá þennan einkennilega klett. Síðan var ekið að Borgarvirki og það skoðað. Þar var tekin meðfylgjandi mynd, sem sýnir þá ótrúlegu hörku og seiglu, 28 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.