Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 43

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 43
Heirn komst loks um háttatímann. Hörð og örðug reyndist glíman. Eldurinn var ekki dáinn, innst í barmi leyndist glóð, sem hlýjað gœti heilli þjóð, því hetjudáð og hetjuþráin höfðu ort sin beztu Ijóð. Aftur Ijós í litla bænum leyndist undir vetrarsnœnum. Endurvöknuð vonin bjarta veitir gleði og helga ró, sigur lífsins, frið og fró. Lítil saga — en hetjuhjarta heiTlar þjóðar bak við sló. Gættu elds þíns eigin hjarta, æskuljómans sólarbjarta. Vertu barn, þá vordís syngur vákin júní sólaryl. Vertu fús að finna til, en ósigrandi tslendingur úti í norðan hörkubyl. GLETTUR HÁLFVITINN Á BÆNUM Fyrir nokkrum árum var sá orðrómur upp í sveit á Suðurlandi, að bóndi einn þar, og sem efnaður var talinn, borgaði fólki sínu lægra kaup en sæmilegt væri. Formaður verkalýðsfélagsins í næsta kauptúni taldi sér skylt að athuga málið og fór þegar í heimsókn til bónda. ,,Mér er sagt að þú borgir kaupafólki þínu iítið kaup“, sagði formaðurinn. „Hver lýgur því?“ anzaði bóndinn. „Annars er bezt. að kalla á fólkið og vita hvað það segir“. Var svo gert og komu á vettvang tveir karlmenn og tvær konur. „Hvað hafið þið í kaup?“ spurði formaðurinn. „Sjö hundruð krónur á viku og allt frítt“, svöruðu karlmennirnir. „Fimm hundruð á viku og allt frítt“, svöruðu konurnar. „Það held ég sé nú sæmilegt kaup“, sagði for- maðurinn. En hefur þú ekki fleira fólk?“ bætti hann við og sneri sér að bónda. „Það get ég nú ekki talið“, svaraði bóndi, „nema hálfvitann". „Hvað hefur hann í kaup?“ „Tja, hann hefur mat sinn og tóbakstölu í kjaftinn á sér svona við og við“. „Það er nú fyrir neðan allar hellur“, svaraði formaðurinn. „Ég vil fá að tala við manninn“. „Tala við hann, — já, guð vel komið“, anzaði bóndi glottandi. „Þú ert nú að tala við hann núna“. ISLENZK AUGLÝSINGATÆKNI Kjörbúð vantar ungling, sem hægt er að nota í pylsur og kjötfars. • Forstjóri kom að aðalbókara sínum, þar sem hann var að kyssa vélritunarstúlkuna. „Er það fyrir þetta, sem ég á að borga þér kaup?“ spurði forstjórinn byrstur. „Nei“, svaraði bókhaldarinn lúpulegur. „Þetta geri ég kauplaust". • VITLAUST PÚÐUR Litli bróðir: „Af hverju ertu alltaf að púðra þig í framan, Magga?“ Magga: „Til þess að verða fallegri“. Litli bróðir: „Nú, þá hlýtur þú að nota vitlaust púður“. SJÁLFSBJÖRG 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.