Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Page 66
Reykjavik
MINNING AKORT
SJÁLFSBJARGAR
fást á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8. — Reykjavíkur-Apóteki. — Bóka-
búð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. — Roða, Laugavegi Y4. —
Bókabúðinni, Laugamesvegi 52. — Holts-Apóteki, Langholtsvegi.
— Garðs-Apóteki, Hólmgarði 32. — Vesturbæjar-Apóteki, Mel-
haga 22 og í skrifstofu SJÁLFSBJARGAR, Bræðraborgarstíg 9.
HAFNARFIRÐI:
Hjá Valtý Sæmundssyni, Öldugötu 9.
ÚTI Á LANDI hjá SJÁLFSBJARGAR-félögunum á eftirtöldum stöðum:
Hveragerði — Bolungarvík — ísafirði — Siglufirði — Sauðárkróki —
Akureyri — Húsavík — Vestmannaeyjum — Keflavík
SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra.
^___________________________________________________________________________j
Góðar bækur eru beztu leikföngin
GRIMMS ÆVINTÝRI eru í fimm heftum. Allar sögurnar eru skreyttar
myndum eftir þekkta listamenn. Theódór heitinn Árnason þýddi ævin-
týrin, en hann var frábær þýðandi og smekkmaður á mál og stíl.
•
ANDERSENS ÆVINTÝRI í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Stórt
bindi í vönduðu skinnbandi.
•
ÞRJÁR BÆKUR, sem öllum börnum þykir vænt um:
Dísa ljósálfur, Alfinnur álfakóngur og Dvergurinn RauSgrani.
Engar bækur eru betri handa börnum, sem byrjuð eru að lesa. Á hverri
blaðsíðu er mynd, og lesmálið fallegt og við barna hæfi, er sett með
stóru og skýru letri.
•
NÝJU UNGLINGABÓKA-FLOKKARNIR eru líka vinsælir. Bækurnar um
Bob Moran, Kim og félaga hans, Hönnu og Möttu-Maju, Kötu og Pétur,
Konna skipstjóra og ævintýri hans á sjónum, Lísu-Dísu yndi ömmu
sinnar, bækurnar eftir Örn Klóa og ævintýralegu sagnirnar um Zorro,
Fjölda margar aðrar barna- og unglingabækur, sem Leiftur hefur gefið
út, eru vinsælar og þekktar um allt land.
•
Spyrjist fyrir um bœkumar frá LEIFTRI, þá fáið þið góðar bœkur og ódýrar.