Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 12

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 12
stöku tilliti til fötlunar sem afleiðingar af slysum. D. — Hefja víðtækt kynn- ingarstarf í skólum og fjöl- miðlum um málefni fatlaðra.“ Stutt yfirlit Hér er ekki ætlunin að semja tæmandi iista yfir þau verkefni sem unnið hefur verið að í samræmi við áður- greind verkefni — hér verð- ur aðeins drepið á fáein atriði: A: 1) 60—70 hagsmunasam- tökum fatlaðra voru send bréf með beiðni um að þau gerðu grein fyrir því hver ættu að vera helstu markmið og leiðir í málefnum fatlaðra. Öll bæjarfélög landsins fengu samskonar bréf svo og fjöl- margir aðrir stjórnsýslu- aðilar. 2) Haldnir hafa verið fund- ir með sérfræðingum, hags- munaaðilum og áhugamönn- um um málefni fatlaðra. Hafa nefndarmenn ALFA- nefndarinnar mætt á fjölda slíkra funda. 3) Gefin hefur verið út á íslensku stefnuskrá Samein- uðu þjóðanna í málefnum fatlaðra. 4) Félagsvísindadeild Há- skóla íslands hefur tekið að sér að vinna könnun á mál- efnum og aðstöðu fatlaðra. Gert er ráð fyrir að niður- stöður úr könnuninni komi fram á þessu ári. B: 1) Eitt viðamesta verkefni ALFA-nefndarinnar var að semja frumvarp til laga um málefni fatlaðra. Unnið hef- ur verið að frumvarpinu um nokkurra mánaða skeið og vænti ég þess að unnt verði að leggja frumvarpið fyrir alþingi þegar í októberbyrj- un er það kemur saman til fundar að nýju að loknum sumarleyfum. 2) Samhliða þessu verk- efni hefur nefndin unnið að frumvarpi til laga um ferli- mál, sem lagt var fram og afgreitt á alþingi s.l. vor. Hin nýju lög heimila fjármögn- un á opinberum byggingum vegna fatlaðra eins og um hvern annan stofnkostnað væri að ræða. C: 1) ALFA-nefndin kom af stað sérstökum starfshópi undir forystu landlæknis til að gera tillögur um slysa- varnir í atvinnugreinum, í umferðinni og á heimilum. Tryggingastofnun ríkisins hefur tekið að sér að gera könnun á slysavöldum í sjáv- arútvegi, fiskvinnslu, iðnaði og landbúnaði síðastliðinn áratug með það fyrir augum að auðvelda tillögugerð til úrbóta. Erika Friðriksdóttir hagfræðingur vinnur nú að sérstakri könnun um slys á heimilum og Bjarni Torfason læknir kannar afleiðingar slysa fyrir um 300 ein- staklinga, sem slösuðust illa á árinu 1975. Mun verða gerð grein fyrir niðurstöðum þess- ara kannana á árinu. 2) ALFA-nefndin hefur kostað bækling um umferðar- slysavarnir og síðast en ekki síst beitti nefndin sér fyrir því að flutt yrði á Alþingi og samþykkt frumvarp til laga um að innleiða notkun bilbelta í umferðinni. D: 1) Kynningarstarf ALFA- nefndarinnar er svo þekkt að það verður ekki rakið hér í einstökum atriðum, en þar hefur verið komið víða við. Vísast í þeim efnum til yfir- lits í fréttabréfi ALFA- nefndar, sem kom út á miðju þessu ári. Mörg önnur verkefni Sem betur fer hefur víða annars staðar verið unnið þarft verk í þágu fatlaðra á þessu ári. Hefur f jöldi félags- samtaka haft frumkvæði í þeim efnum, auk þess sem málefni fatlaðra hafa komið við sögu á öðrum sviðum einnig, eins og til að mynda 10 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.