Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 45

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 45
Byggingarhappdrætti 6. júlí 1981. Aðalvinningur: bifreiö BMW 518 nr. 13518. 8 sólarlandaferðir ó kr. 5.000.00 hver. 43 vinningar, vöruúttekt, hver að verðmœti kr. 700.00. 1020 24138 1513 27292 1535 31347 1536 33291 2705 36571 2816 36751 2838 37833 2845 37937 sólarferð 4015 38197 4360 38245 sólarferð 5700 38281 7632 38801 8510 39358 8643 41818 8904 43655 12182 sólarferð 44033 13342 44732 13518 bíllinn 45268 14189 46603 sólarferð 15533 48485 15691 50393 20026 sólarferð 52777 21808 56936 22571 58154 sólarferð 22666 58702 SJALFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, Hótúni 12, Reykjavík. Enn einn um Hafnfirðing, sem staddur var í London meS konu sinni, og vitanlega þurftu þau að bregða sér upp í strætisvagn, en strætis- vagnarnir þar eru með þeim ósköpum að vera tveggja hæða, eins og allir vita, eða þannig sko. Nú, þau stíga inn í vagn- inn, og þegar frúin ætlaði að fara að klöngrast upp stig- ann, greip Hafnfirðingurinn í handlegginn á henni og sagði í hálfum hljóðum: — Þú skalt ekki fara upp, góða mín. Það er enginn bíl- stjóri þar! Palli gamli að vestan var lagður inn á sjúkrahús, og hann var nú ekkert sérlega kresinn með hreinlætið, bless- aður, svo að yfirhjúkrunar- fræðingnum, eins og það heit- ir víst nú til dags, ofbauð álveg. Hún ákvað að taka til sinna ráða. Hún gekk að gamla manninum og sagði all-hvasst við hann: — Heyrið mig, Páll minn, - þér skuluð bara athuga það, að hérna förum við í bað á hverjum degi! Þá gjóaði gamli maðurinn á hana glyrnunum og það hlakkaði í honum: — Helvíti var það fínt. Mér hefur nefnilega aldrei verið neitt gefið um sóðalegt kven- fólk! - Heyrðu, bóndi, Kristján minn! æpti Hafnfirðingurinn, sem var staddur uppi í sveit hjá kunningjafólki sínu, en ekkert sérlega vanur sveita- lífi — eða þannig sko. Hann kom sumsé hlaupandi utan af engjum til þess að ræða málin við bónda, og þetta var erindi hans: — Kristján minn! Veistu, hvað hestskepnan þarna úti á túni er að gera? Hann ligg- ur þarna flatmagandi og syngur þjóðsönginn alveg hástöfum! - Hvað segirðu, Gvendur minn, sagði bóndi alveg hneykslaður. Eins og ég er búinn að reyna að kenna hon- um að standa á fætur, þegar hann syngur þjóðsönginn! Afi franska skáldsins Alex- anders Dumas (hins eldra) var svertingi. í samkvæmi vildi einn af boðsgestunum stríða honum með þessu og byrjar á því að tala um Dar- wins kenningu og svo segir hann: „Það er talið öruggt að mennirnir séu komnir af öpum og að svertingjarnir séu fyrsti liður frá þeim.“ Þá svaraði Dumas: ,,Já, það er líklega rétt, mín ætt byrjar, þar sem yðar ætt endar.“ SJÁ LFSliJ ÖRG 43

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.