Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 39

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 39
Heimsókn grænlenskra öryrkja í ágústmánuði síðast liðn- um dvöldu hér á landi um hálsmánaðarskeið, þrír Grænlendingar í boði Fram- kvæmdanefndar Alþjóðaárs fatlaðra, til þess að kynna sér málefni og starfsemi fatl- aðra hér á landi. í Grænlandi eru félög fatl- aðra fámenn, dreifð og ein- angruð. Samvinna þeirra í milli hefur engin verið þar til í sumar að þau stofnuðu með sér landssamtök. Fram að þeim tíma var ekki einu sinni vitað hvar félög voru starfandi. Stofnfundinn sóttu tólf fulltrúar víðsvegar af landinu og auk þess komu til fundarins þrír fulltrúar landssamtaka fatlaðra í Dan- mörku. Bodil Petersen, einn gest- anna okkar, á sæti í hinni nýkjörnu landssambands- stjórn. Hún kvað það ætl- un stjómarinnar að bjóða styrktarfélögum vangefinna til samvinnu, enda veitti ekki af að sameina kraftana, ekki síst með svo fámennri þjóð. Á fundinum var meðal annars rætt um bágborið at- vinnuástand fatlaðra í Græn- landi og mikil áhersla lögð á skipulegar og raunhæfar aðgerðir í þeim efnum. Þremenningarnir heimsóttu ýmsa staði hér, meðal ann- ars Reykjalund, Grensás- deild, Bjarkarás og Sjálfs- bjargarhúsið, en þar bjuggu gestirnir meðan á heimsókn- inni stóð. Við íslendingar árnum þeim allra heilla í framtíðarstarfi. Ó.R. Grænlensku gestirnir. Talið frá vinstri: Najarak Mikaelsen, Föbe Nathansen, Bodil Pedersen. Þær eru allar frá K’akortok (Julianeháb). SJÁLFSBJÖRG 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.