Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 38

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 38
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra Framkvœmdastjórn Sjálfs- bjargar, landssamb. fatlaðra: Theodór A. Jónsson, for- maður, Melabraut 73, Sel- tjarnarnesi. Sími 12668. Sigursveinn D. Kristinsson, varaform., Stóragerði 23, Reykjavík. Sími 38361. Ólöf Ríkarðsdóttir, ritari, Grundarstíg 15, Reykjavík. Sími 12020. Vikar Davíðsson, gjaldkeri, Skipholti 49, Reykjavík, Sími 36855. ÞórðurÖ. Jóhannsson, með- stjómandi, Þórsmörk, 1, Hveragerði. Sími 4130. Skrifstofan Hátúni 12, Reykjavík. Sími 29133. Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, Skóla- gerði 48, Kóp. Sími 40726. Formenn Sjálfsbjargar- félaganna: Reykjavík: Rafn Benediktsson, Lang- holtsvegi 62, Reykjavík. Sími 86634. Akranes: Halldór Sigurðsson, Dal- braut 31, Akran. Sími 1539. Stykkishólmur: Lárus Kr. Jónsson, Höfða- götu 21, Stykkishólmi. Sími 8162. Bolungarvík: Kristján Jensson, Bakka- stíg 12b, Bolungarvík. Sími 7139. ísaf jörður: Messíana Marsellíusdóttir, Urðarvegi 60, ísafirði. Sími 3485. Blönduós (A.-Hún.): Guðmundur Klemenzson, Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Sími 7106. Sauðárkrókur: Ferdinant Rósmundsson, Lóni, Viðvíkurhr. S. 5111. Siglufjörður: Eggert Theodórsson, Suð- urgötu 43, Sigluf. S. 71222 Akureyri: Hafliði Guðmundsson, Mánahlíð 6, Ak. S. 23891. Húsavík: Jón Þór Buch, Einarsstöð- um, Reykjahverfi, S.-Þing. Sími 43902. Neskaupstaður: Unnur Jóhannsdóttir, Þiljuvöllum 35, Neskaup- stað. Simi 7252. Vestmannaeyjar: Hildur Jónsdóttir, Höfða- vegi 1, Vestmannaeyjum. Sími 1867. Árnessýsla: Þórður Ö. Jóhannsson, Þórsmörk 1, Hveragerði. Sími 4130. Suðurnes: Friðrik Ársæll Magnússon, Grundarvegi 2, Y.-Njarð- vík. Sími 2177. Kennarinn: „Er egg karl eða kvenkyns? “ Drengurinn: „Það er ekki hægt að segja um það, fyrr en búið er að unga því út.“ Alltaf kaupmaður. Vinurinn spyr: „Hvað eru nú margar dætur þínar gift- ar?“ Stórkaupmaðurinn: „75%“. Stúdentinn: „Ég skal í gegnum prófið, hvað sem tautar, en það er eftir að vita, hvort ég stend eða fell í gegnum.“ Prófessor Gram var sköll- óttur, en skáldið Rahbaek rauðhærður. 1 samsæti, þar sem þeir voru báðir staddir einu sinni, segir Rahbaek: „Hvar varstu Gram, þegar Guð útbýtti hárinu?“ Gram: „Hann hafði þá ekki annað en rautt hár, svo ég kaus heldur að vera hárlaus en þiggja það.“ Tveir úr Firðinum. Tveir Hafnfirðingar fóru á fallhlífarstökksnámskeið. „Þið togið í spottann rétt eftir að þið stökkvið, sagði leiðbeinandinn, og ef hann virkar ekki, þá er varaspotti til að kippa í. Svo þegar þið komið niður bíð ég með heitt kakó handa ykkur.“ Hafnfirðingarnir stukku og toguðu í spottann á réttum tíma. Ekkert skeði. — Þeir toguðu í seinni spottann og ekkert skeði. Þá sagði annar við hinn: „Ég er viss um að þetta með kakóið er ekki satt held- ur.“ 36 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.