Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 29

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 29
ar sem dveljast lengur en einn mánuð á stofnun, þar sem sjúkratryggingar greiða dvalarkostnað þeirra, fái sjálfir greitt 50% lágmarks- bóta. Endurskoðaðar verði regl- ur um skattamál fatlaðra, þarna verði meðal annars haft í huga vaxtafrádráttur eða skattaívilnun vegna bif- reiðakaupa og reksturs. Tryggð verði lán og styrk- ir til að breyta almennum vinnustöðum og tækjabúnaði, sem tryggt geti fötluðum vinnu á almennum vinnu- markaði. Óvinnufæru fötluðu fólki, sem ekki á aðild að lífeyris- sjóði, verði tryggður viðbót- arörorkulífeyrir, sem sé jafn- hár og meðalgreiðslur til þeirra, sem njóta eftirlauna úr almennum lífeyrissjóð- um. Tekjuviðmiðun við skerð- ingu tekjutryggingar hækki verulega, en skerðing byrjar nú (i maí 1981) við krónur 6.916,00 fyrir einstakling og kr. 9.682,00 fyrir hjón. (Mið- að er við árstekjur)“. I framhaldi af þessu hvet- ur þingið Sjálfsbjargarfélög- in að efla sem mest samvinnu við verkalýðsfélögin hvert á sínu félagssvæði. Ástæða er til að kanna sér- SJÁLFSBJÖnG 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.