Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Síða 29

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Síða 29
ar sem dveljast lengur en einn mánuð á stofnun, þar sem sjúkratryggingar greiða dvalarkostnað þeirra, fái sjálfir greitt 50% lágmarks- bóta. Endurskoðaðar verði regl- ur um skattamál fatlaðra, þarna verði meðal annars haft í huga vaxtafrádráttur eða skattaívilnun vegna bif- reiðakaupa og reksturs. Tryggð verði lán og styrk- ir til að breyta almennum vinnustöðum og tækjabúnaði, sem tryggt geti fötluðum vinnu á almennum vinnu- markaði. Óvinnufæru fötluðu fólki, sem ekki á aðild að lífeyris- sjóði, verði tryggður viðbót- arörorkulífeyrir, sem sé jafn- hár og meðalgreiðslur til þeirra, sem njóta eftirlauna úr almennum lífeyrissjóð- um. Tekjuviðmiðun við skerð- ingu tekjutryggingar hækki verulega, en skerðing byrjar nú (i maí 1981) við krónur 6.916,00 fyrir einstakling og kr. 9.682,00 fyrir hjón. (Mið- að er við árstekjur)“. I framhaldi af þessu hvet- ur þingið Sjálfsbjargarfélög- in að efla sem mest samvinnu við verkalýðsfélögin hvert á sínu félagssvæði. Ástæða er til að kanna sér- SJÁLFSBJÖnG 27

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.