Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 16

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 16
Útifundur Sjáifsbjargar Undirbúningur að útifundi Sjálfsbjargar hófst fljótlega á vordögum, eftir að ákveðið hafði verið, að einn dagskrár- liður aukaþingsins skyldi vera útifundur í Reykjavík um málefni fatlaðra. Framkvæmdastjórn skip- aði þá Hrafn Sæmundsson og Vikar Davíðsson til að vera í forsvari fyrir undirbúningi og framkvæmd fundarins. 1 upphafi var gert ráð fyr- ir að fundurinn yrði hald- inn við Kjarvalsstaði en af óviðráðanlegum ástæðum varð að hverfa frá þeirri hug- mynd og hasla sér völl á Lækjartorgi, sem þó þótti lakari kostur. Menn gerðu sér strax ljóst, að ef slíkur fundur ætti að bera tilætlaðan árangur þyrfti allur undirbúningur að vera markviss. Virkja þyrfti alla hugsanlega krafta. Á fyrstu dögum var því myndaður vinnuhópur með stjóm Sjálfsbjargar í Reykja- vík og nokkrum öðrum áhugasömum félögum. í for- ystu þessa hóps voru þeir Hrafn Sæmundsson og Sigur- sveinn D. Kristinsson og var strax ötullega starfað. Marg- ir fundir voru haldnir og skipti hópurinn sér í smærri einingar til að ná sem best- um árangri. Eitt veigamesta atriði þess, að slíkur fundur megi tak- ast, er auglýsingaþátturinn. Ljóst var þvi að hefja varð mikla áróðursherferð með auglýsingum og öðrum tiltæk- um ráðum. Með skírskotun til þess sambands sem komið var milli Sjálfsbjargar og A.S.I., var öllum verkalýðs- félögum í landinu skrifað og þau beðin að auglýsa og hvetja félagsmenn sína til að koma á fundinn. Mörg þess- ara félaga brugðust vel við og auglýstu fundinn ræki- lega. Þá var bæjarstjórnum 14 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.