Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 30

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 30
Síðustu skjól staklega aðstæður á vinnu- stöðum á félagssvæðinu með tilliti til fjölgunar atvinnu- tækifæra fyrir fatlaða. Nauðsynlegt er að fatlaðir eigi kost á starfi á vernduð- um vinnustað og/eða vemd- uðum stöðugildum á almenn- um vinnumarkaði í sinni heimabyggð. Þingið lýsir ánægju yfir lögum frá 22. maí 1981 um breytingar á lögum vegna umbóta á opinberum bygg- ingum í þágu fatlaðra, en leggur jafnframt þunga áherslu á að gjörðar verði breytingar einnig á öðrum opinberum byggingum, svo sem stjórnsýslustofnunum, söfnum og fleiri byggingum í sama tilgangi. Aukaþingið leggur áherslu á samþykktir reglulegs þings Sjálfsbjargar í trygginga- málum. Því til viðbótar samþykkir þingið eftirtalin atriði: 1. Breyting verði gerð á 12. gr. laga um almannatrygg- ingar í þá veru að tekju- viðmiðun greinarinnar verði felld niður. Örorkumat verði fram- kvæmt af fjölskipaðri nefnd, sem í væru m.a. læknir, félagsráðgjafi og lögfræðingur. 2. Að bensínstyrkur verði greiddur öllum öryrkjum sem eru metnir 65% eða meira án tekjuviðmiðunar. 3. Að ákvörðun um sérskött- un hjóna verði látin gilda við greiðslu bóta. 4. Að Tryggingastofnun ríkis- ins starfræki sjálfstæðar umboðsskrifstofur utan Reykjavíkur. 5. Fræðslu- og upplýsinga- starf T.R. verði stóraukið. 6. Fatlist maður af völdum slyss eða sjúkdóms verði leitað allra leiða til að koma honum í atvinnu — en málið ekki eingöngu af- greitt með úrskurðun ör- orkulífeyris, eins og alltof algengt er. Aukaþingið undirstrikar, að í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra segir m.a.: „Fatlaðir eiga rétt á fjár- hagslegu og félagslegu ör- yggi og mannsæmandi lífs- kjörum. Þeir eiga rétt á, eftir því sem hæfileikar þeirra leyfa, að fá atvinnu og halda henni eða taka þátt í nyt- samlegu, frjóu og arðgefandi starfi og að ganga í verka- lýðsfélag. Fatlaðir eiga kröfu á að tekið verði tillit til sér- þarfa þeirra á öllum stigum fjárhagslegrar og félagslegr- ar skipulagningar". Þel manns. Lítil orð. Vinátta. Þegar degi hallar að vera mettur af lífi. H.S. Pennavinir Ritstjórn tímarits lands- sambands fatlaðra í Svíþjóð, hefur beðið okkur að koma á framfæri auglýsingu frá Sri Lanka, þar sem „æsku- fólk“ á öllum aldri óskar eftir að skrifast á við Norður- landabúa. Þeir sem hafa áhuga, skrifi til: Svensk Handikapptidskrift c/o Björn Arnell Stora Nygatan 4, Box 2053 103 12 Stockholm 2, Sverige. Björn mun síðan koma er- indinu áfram til Sri Lanka. Sri Lankabúar óska eftir að bréfaskriftir fari fram á ensku. 28 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.