Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 41

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 41
Alþjóða endurhœfingarráðið: Stefnuyfirlýsing fyrir 9. áratug aldarinnar Meira en fimm bundruð milljónir manna eru fatlaðir í heiminum í dag. í hverju landi er að minnsta kosti tí- undi hver maður fatlaður líkamlega eða andlega eða vegna skertra skilningarvita. Þeir hafa sama rétt og mann- kynið allt til þess að vaxa og læra, vinna og skapa, elska og vera elskaðir, en þeir lifa í þjóðfélögum sem hafa ekki enn lært að vernda til fulls þetta jafnrétti fatl- aðra þjóðfélagsþegna sinna. Allt of oft er þeim neitað um þau tækifæri og þá ábyrgð sem þeir eiga tilkall til. Meira en þrjú hundruð og fimmtíu milljónir fatlaðra lifa án þeirrar aðstoðar sem þeir þurfa á að halda til þess að geta lifað eðlilegu lífi. Þeir eru með öllum þjóðum, í öll- um hlutum heims, en lang- flestir lifa á svæðum þar sem fjárhagsleg og félagsleg þró- un er skammt á veg komin. Þar takast fátækt og fötlun í hendur um að eitra vonir og rýra líf barna, fullorðinna og fjölskyldna. Talið er að tuttugu og fimm af hundraði þjóðíélags- þegna í hverju samfélagi geti ekki nýtt hæfileika sina til fulls vegna fötlunar. Þetta á ekki aðeins við þá sem fatl- aðir eru, heldur og við fjöl- skyldur þeirra og aðra sem aðstoða þá og sjá þeim fyrir framfæri. Hvert það þjóðfé- lag sem bregst því að takast á við þessi vandamál á raun- hæfan hátt verður ekki að- eins að þola feiknalegan missi mannlegra verðmæta, heldur og grimmilega sóun mann- legra hæfileika. Sagan sýnir að mannkyn- ið allt hefur ávallt reist rammar skorður, raunveru- legar og félagslegar, til þess að loka úti frá fullri þátttöku í samfélaginu þá sem taldir eru andlega eða líkamlega afbrigðilegir. Byggingar og farartæki eru oftast óað- SJÁLFSBJÖRG 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.