Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 27

Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 27
Ár grænnar iðnbyltingar 2022 Laugardalshöll 24. mars kl. 14–16 Mannvirkjagerð á tímamótum Grípum tækifærin í vistvænni uppbyggingu Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð í tilefni af opnun stórsýningarinnar Verk og vit í Laugardalshöll fimmtudaginn 24. mars kl. 14-16. Að ráðstefnunni lokinni fer formleg opnun sýningarinnar fram. Nú þegar græn iðnbylting stendur yfir er mannvirkjagerð á tímamótum. Á ráðstefnunni verður horft til nýrra krafna og sjónarmiða sem allir sem koma að mannvirkjagerð verða að tileinka sér. Einnig verður leitast við að svara því hvaða hindrunum þarf að ryðja úr vegi til að flýta fyrir árangri. Hvernig flýtum við vistvænni uppbyggingu? Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri JÁVERK Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri BYKO Svanur Grjetarsson forstjóri MótX Hvernig skiptir græn fjármögnun máli? Gísli Álfgeirsson eigandi Sóleyjar byggingarfélags Þóra Margrét Þorgeirsdóttir sérfræðingur hjá HMS og verkefna- stjóri Byggjum grænni framtíð Brynjólfur Bjarnason viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs og meðlimur sjálfbærninefndar Íslandsbanka Hvernig aukum við nýsköpun og breytum verkferlum? Halldór Eiríksson arkitekt og eigandi T.ark arkitekta Ragnar Ómarsson byggingafræðingur hjá Verkís og formaður Grænni byggðar Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir sérfræðingur á byggingarsviði Eflu og meðlimur í fagráðinu Betri byggingar Mótum við græna framtíð með hvötum eða kvöðum? Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Björgvin Víkingsson forstjóri Ríkiskaupa Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar Ráðstefnustjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar Skráning á si.is Græn iðnbylting á Íslandi 5x38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.