Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 29

Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 29
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 19. mars 2022 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Guðjón Gunnarsson og Gunnar Guðmundsson eru eigendur Tarandus ásamt tveimur öðrum. Þeir flytja inn Crawler hjólhýsi, pallhús, topptjöld og ýmsar fleiri vörur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fullbúin Crawler hjólhýsi sem henta í fjalla- og hálendisferðir Loksins eru fáanleg hér á landi hjól- og pallhýsi fyrir fjallagarpa og hálendisfara sem vilja hafa öll þægindi með í för á ferðalögum um Ísland allt árið um kring. Fyrirtækið Tarandus ehf. verður með opið hús um helgina þar sem sýnd verða Crawler hýsi. 2 Í kvöld verður sannkallað partí á Gauknum. sandragudrun@frettabladid.is Eftir ládeyðu undanfarinna ára er loks að færast líf aftur í skemmt- analífið. Í kvöld geta metal- og karókí-aðdáendur glaðst því þá verður haldið alvöru metal-karókí- partí á Gauknum í samstarfi við Eistnaflug. Gestir geta sungið uppáhaldsþungarokkslögin sín við undirspil hljómsveitarinnar Alcoholia, en sagt er að það sé eitt fremsta ábreiðuband landsins með aðeins eitt markmið, að skemmta sér ógeðslega vel. Alcoholia hefur áður verið með partí á Gauknum og sögur segja að stemningin hafi verið sturluð! Hýrt dauðarokk Hljómsveitirnar Ottoman og Necksplitter sjá um upphitun. – Ottoman er reykvísk rokk- hljómsveit sem spilar níðþungt grúvriff-rokk. Þau eru þekkt fyrir kraftmikla og orkuhlaðna tón- leika. Fyrsta plata þeirra, Heretic, hefur hlotið frábæra gagnrýni, en hún kom út á vínil í vikunni. Necksplitter er glænýr dauðatuddi sem frumflytur EP-plötuna sína Exponential Trauma í heild sinni. Hljómsveitin var stofnuð í árs- byrjun 2021 og platan kom út 24. desember sama ár. Hljómsveitin hefur meðal annars talað fyrir því að tala ekki niður til minnihluta- hópa í textum við dauðarokks- tónlist og hefur meðal annars deilt slagorðinu Make brutal death metal gay again, sem má þýða sem Gerum dauðarokk hýrt aftur. n Karókí fyrir þungarokkara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.