Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 34

Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 34
ÚTBOÐ Fyrir hönd Ofanleiti 1 ehf., er hér með óskað eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir, endursteiningu, útskiptingu glugga, terrazzo-slípun o.fl. við Ofanleiti 1, Verzlunarskóla Íslands. Ofanleiti 1 er fjögurra hæða hús og eiga viðgerðir- nar að ná til nær alls hússins. Endursteinaðir veggir eru um 2.800 m2 og nýir gluggar sem skipta á um eru nálægt 500 m2. Auk endursteiningar og gluggaskipta á að steypa skyggni yfir anddyri (sjónsteypa) og endurgera þakkanta. Reiknað er með að verkið geti hafist í lok apríl 2022 og verði að fullu lokið 1. ágúst 2023. Í útboðsgögnum eru gerðar háar kröfur til reynslu verktaka. Tilboð þeirra verktaka sem ekki búa yfir mikilli reynslu í steiningu, terrasó-slípun og glugga- ísetningum verða ekki tekin til greina. Útboðsgögn verða afhent rafrænt þeim sem eftir þeim óska. Ósk um útboðsgögn skal senda á netfangið eirikur@stanley.is Tilboðum skal skilað á skrifstofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16:00 þann 8. apríl 2022. Hreint ál úr íslenskri orku | nordural.is Norðurál leitar að ábyrgum og metnaðarfullum sér- fræðingi til að starfa í áreiðanleikateymi fyrirtækis- ins. Verkefnin eru margþætt og krefjandi í umhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Áreiðanleika- fræðingur Starfið hentar öllum kynjum. Starfsfólki bjóðast ferðir til og frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Norðurál á Grundartanga er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá okkur starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars næstkomandi. Helstu viðfangsefni: Gerð fyrirbyggjandi viðhaldsáætlana fyrir framleiðslubúnað, rýni á viðhaldskerfi til að greina tækifæri til um- bóta, greining gagna, skýrslugerð og tölfræðileg úrvinnsla ásamt þróun lykilmælikvarða. Áreiðanleikafræðingur sinnir rótargrein- ingum á bilunum í framleiðslubúnaði og veitir verkáætlanadeild og viðhaldsteymi tæknilegan stuðning, sem og við undirbúning og lokaúttektir á nýjum framleiðslubúnaði. Jafnlaunaúttekt PwC 2020 Sótt er um á www.intellecta.is. Þar má finna upplýsingar um starfið ásamt menntunar- og hæfniskröfum. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Framtíðin er spennandi í álframleiðslu á Íslandi og mun framþróun grænnar álfram leiðslu hafa raunveruleg áhrif á útblástur gróður- húsa lofttegunda á heimsvísu. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.