Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 37

Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 37
WWW.FSRE.IS UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 28. MARS Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225 FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir sameinuðu nýverið krafta sína undir heitinu Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE). Sameinuð stofnun þróar og rekur aðstöðu á vegum ráðuneyta, stofnana og annarra ríkisaðila og gegnir með því mikilvægu hlutverki í þjónustu við borga rana. Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn og byggjum saman á gildunum: FRAMSÝNI, SAMVINNA OG FAGMENNSKA. Eignasafn FSRE samanstendur af 530 þúsund m² húsnæðis í 380 eignum auk um 300 jarða og landsvæða. Um þessar mundir vinnum við að um 130 þróunarverkefnum sem snerta flest svið man nlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðarmál, men ningu, menntun, löggæslu, dómskerfi, náttúru og friðlýst svæði. Framundan eru spennandi tímar í þróun sameinaðrar stofnunar og lifandi vinnustaðar. Við leitum því að jákvæðu og drífandi fólki sem hefur brennandi áhuga á að taka þátt í vegferðinni með okkur. Við leitum að framsýnum stjórnanda til að leiða nýja deild sérhæfðs húsnæðis. Hlutverk deildarinnar er að veita þjónustu við þróun, aðlögun og framkvæmdir við sérhæft húsnæði. Undir deildina falla fjölbreytt og umfangsmikil þróunarverkefni m.a. á sviðum heilbrigðis-, mennta-, menningar- og löggæslumála. Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum verkefnastjóra til þátttöku í þróunarverkefnum vegna skrifstofuhúsnæðis og innleiðingu aðferðafræði verkefnamiðaðs vinnuumhverfis (VMV). • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri og verkefnum deildar. • Ábyrgð á nýsköpun og stafrænni þróun deildar. • Framþróun á aðferðafræði áætlunargerðar og verkefnis- stjórnunar við opinberar framkvæmdir og leiguverkefni. • Þátttaka í þróun frumathugana fyrir sérhæft húsnæði. • Þróun og innleiðing aðferða við útboð hönnunar og framkvæmda í samvinnu með öðrum deildum. • Þátttaka í mati á þróunar- og endurbótaþörf eignasafns FSRE. • Þróun á stöðluðum lausnum fyrir sérhæft húsnæði í samstarfi við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar. • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. Meistaragráða er kostur. • Reynsla af stjórnun og ábyrgð á mannauðsmálum. • Reynsla af þarfa- og frumgreiningum verkefna er kostur. • Reynsla af verklegum framkvæmdum og stýringu • hönnunarstigs framkvæmdaverkefna. • Þekking og reynsla af útboðsferli framkvæmda er kostur. • Þekking á gæða-, öryggis-, heilsu og umhverfismálum í framkvæmdum er kostur. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. • Vinnsla þarfa-, ábata- og valkostagreininga verkefna á grundvelli aðferðafræði verkefnamiðaðs vinnuumhverfis. • Ráðgjöf og útfærsla á VMV til notenda og annarra sviða FSRE • Sérfræðiráðgjöf og/eða verkefnisstjórn á hönnunarstigi leigu- og framkvæmdaverkefna skrifstofuhúsnæðis. • Þátttaka í frumkvæðisverkefnum innan FSRE og öðrum tilfallandi verkefnum. • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar og háskólamenntun á sviði viðskipta eða verkefnastjórnunar. • Góð greiningarhæfni og reynsla af úrvinnslu fjölþættra gagna og miðlun upplýsinga. • Fagleg þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunar. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. • Þekking á hönnunarferli, hönnunarforsendum og rýni hönnunar. • Þekking á gerð verk- og kostnaðaráætlana á greiningar- og/eða hönnunarstigi er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. DEILDARSTJÓRI SÉRHÆFÐS HÚSNÆÐIS VERKEFNASTJÓRI GREINING OG HÖNNUN Viltu móta framtíðina með okkur? FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR LEITAR AÐ ÖFLUGU STARFSFÓLKI MEÐ ÞEKKINGU Á FASTEIGNAÞRÓUN OG MANNVIRKJAGERÐ Helstu verkefni Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur FSRE óskar eftir að ráða reyndan verkefnastjóra til að hafa umsjón með hönnun, endurbótum og nýframkvæmdum vegna sérhæfðs húsnæðis. Viðkomandi mun m.a. verkefnastýra framkvæmda- og leiguverkefnum ásamt því að taka þátt í þróun og umbótum á sviði sérhæfðs húsnæðis. • Sérfræðiráðgjöf og/eða verkefnastjórn framkvæmda- og leiguverkefna á stigi hönnunar og/ eða framkvæmda. • Umsjón með útboðsferli hönnunar og framkvæmdaverkefna. • Þátttaka í þróun á stöðluðum/bestu lausnum á sviði sérhæfðs húsnæðis í samstarfi við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar. • Mat á viðhalds- og endurbótaþörf í samráði við svið leigu- þjónustu og eigna- og aðstöðustýringar. • Þátttaka í frumkvæðisverkefnum innan FSRE og öðrum tilfallandi verkefnum. • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. Meistaragráða er kostur. • Farsæl reynsla af verkefnastjórnun á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi. • Reynsla af gerð tíma- og kostnaðaráætlana á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi. • Fagleg þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunar. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. • Þekking á hönnunarferli og reynsla af hönnunarrýni. • Reynsla af rekstri verksamninga er kostur. • Þekking og reynsla af hugmyndafræði vistvænnar hönnunar er kostur. • Þekking og reynsla af BIM er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. VERKEFNASTJÓRI HÖNNUN OG FRAMKVÆMDIR Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur FSRE óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf þjónustu- stjóra viðhalds. Um er að ræða fjölbreytt starf sem hefur það markmið að bæta þjónustu til viðskiptavina og bæta ástand og nýtingu leiguhúsnæðis á vegum FSRE. • Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun framkvæmda er skilyrði. • Reynsla af viðhaldsframkvæmdum er kostur. • Þekking á rekstri og viðhaldi tæknikerfa er kostur. • Þekking á opinberum framkvæmdum er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði. • Þjónustumiðuð og skipulögð vinnubrögð. • Umsjón með viðhaldsverkefnum og tengdum framkvæmdum. • Dagleg stjórnun fyrirbyggjandi viðhalds og eftirfylgni vegna þess. • Gerð viðhalds-, kostnaðar- og framkvæmdaráætlana og eftirfylgni vegna þess. • Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina sem liður í þjónustunni. • Samskipti við verktaka, birgja og notendur vegna framkvæmda. ÞJÓNUSTUSTJÓRI VIÐHALDS Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Menntunar- og hæfniskröfur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.