Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 41
Viltu slást í hópinn?
Hjúkrunarfræðingur óskast á Húðin Skin Clinic
í hlutastarf við húðmeðferðir.
Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi,
faglegur, vingjarnlegur og með jákvætt viðmót.
Starfið gæti hentað samhliða öðru starfi.
Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist á hudin@hudin.is
Ísloft- Blikk & Stálsmiðja ehf
Óskar eftir eftirfarandi starfsmönnum til starfa:
• Lagerstjóra Um er að ræða alsherjar umsjón lagers
fyrirtækisins, samantekt og afgreiðslur pantana ofl.
• Málmiðnaðarmanni með góða reynslu í TIG suðu á áli
og ryðfríu stáli, almennri MIG-MAG suðu á stáli auk
allrar almennrar smíðavinnu við framleiðslu. Ásamt
almennri suðuvinnu þá er um er að ræða mjög fjölbreytt
starf við blikk og málmsmíði m.a. smíði hitaelementa.
Umsóknir sendist í tölvupósti á isloft@isloft.is
Nánari upplýsingar í síma 587 6666.
Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík - Sími 587 6666 - Fax 567 3624
isloft@isloft.is - www.isloft.is
Vesturbyggð → storf.vesturbyggd.is
Patreksskóli
Kennarar
Patreksskóli leitar eftir kennurum á ýmsum starfssviðum.
• 100% starf kennara á yngsta stigi.
• 100% starf kennara á miðstigi.
• 100% starf kennara á unglingastigi með sérhæfða hæfni
í raungreinum og stærðfræði.
• 70–100% starf kennara með sérhæfða hæfni í list- og
verkgreinum.
• 100% starf kennara með sérhæfða hæfni í íþróttakennslu
Deildarstjóri 1 við stoðþjónustu
Helstu verkefni og ábyrgð er að skipuleggja og stýra
fyrirkomulagi stoðþjónustu
Deildarstjóri leikskóladeildar Patreksskóla
100% staða deildarstjóra leikskóladeildarinnar Klif í
Patreksskóla. Leikskóladeildin er fyrir 5 ára nemendur.
Leikskólinn Araklettur
Sérkennslustjóri
Leitað er eftir sérkennslustjóra til starfa á Arakletti á
Patreksfirði í 50% starf.
Leikskólakennari
Leitað er eftir leikskólakennara til starfa á Arakletti á
Patreksfirði í 100% starf.
Bíldudalsskóli
Umsjónarkennarar
Bíldudalsskóli leitar eftir umsjónarkennurum í 1.–10. bekk.
Tónlistarskóli Vesturbyggðar
Tónlistarkennari
Kennsla á píanó og fleiri greinar, auk þess að sinna meðleik.
Lausar kennarastöður
í Vesturbyggð
Umsóknir og nánari upplýsingar um
öll laus störf má finna á vefsíðunni
storf.vesturbyggd.is
Í Vesturbyggð er öflugt atvinnulíf, fjölbreytt þjónusta og
gott mannlíf. Góð þjónusta er í sveitarfélaginu, öflugt æsku-
lýðsstarf, leikskólar, grunnskólar, íþróttasvæði, sundlaug,
verslanir, sjúkrahús, verkstæði, vélsmiðjur, trésmíðaverk
stæði, bíó, ferðaþjónusta og fleira.
Einstök náttúrufegurð prýðir Vesturbyggð og þar er ótal
margt að sjá og upplifa. Náttúruperlur eins og Rauðisandur
og Látra bjarg eru innan sveitarfélagsins. Möguleikar
til útivistar, félags starfa, íþrótta og afþreyingar eru því
fjölmargar. Vesturbyggð tekur vel á móti nýjum íbúum.
ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 19. mars 2022