Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 44

Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 44
Viltu vinna með okkur að betra heilbrigði með tækninni? Helstu verkefni: Hæfniskröfur: • Regluleg samskipti við stærstu viðskiptavini • Skipulagning sölufunda og kynninga • Að útbúa markaðs- og kynningarefni fyrir vörur deildarinnar • Skipulagning viðburða og þátttöku Heilbrigðislausna á fagráðstefnum • Þátttaka í innleiðingu og þjálfun fyrir nýjar hugbúnaðareiningar • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Menntun og/eða reynsla tengd heilbrigðisþjónustu æskileg • Reynsla af viðskiptastjórnun, ráðgjöf og sölu til fyrirtækja æskileg • Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund • Góð íslenskukunnátta Komdu og taktu þátt í að móta framtíðina! Hjá Origo vinnum við að því að smíða nýjar og framúrskarandi lausnir sem gegna lykilhlutverki í heilbrigðiskerfinu. Við leitum að viðskiptastjóra Heilbrigðislausna Origo. Viðskiptastjóri starfar náið með lykilviðskiptavinum okkar að sölu, þróun og þjálfun í heilbrigðislausnum, ásamt því að taka þátt í nýsköpun innan sviðsins. Rétta manneskjan er fljót að tileinka sér nýjungar og býr yfir krafti og vilja til að taka þátt í að þróa lausnir sem breyta leiknum í heilbrigðiskerfinu. Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið: origo.is/mannaudur Heilbrigðislausnir Origo eru leiðandi í þróun á heilbrigðistengdum hugbúnaði fyrir stofnanir og einstaklinga. Meðal þeirra lausna sem unnið er að hjá Origo eru Heilsuvera, sjúkraskrárkerfið Saga og appþróun ásamt ýmsum öðrum spennandi verkefnum. Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Við leggjum mikið upp úr ánægju starfsfólks, jákvæðri fyrirtækjamenningu og fyrsta flokks vinnuumhverfi og aðbúnaði. Kynntu þér vinnustaðinn á origo.is/mannaudur. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars nk. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Nánari upplýsingar veita sérfræðingar á mannauðssviði Origo, mannaudur@origo.is. Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.