Fréttablaðið - 19.03.2022, Side 48

Fréttablaðið - 19.03.2022, Side 48
 Lausar stöður / Available positions Deildarstjóri á veitingastað / Rooftop Manager Stjórnandi í söludeild / Sales Manager Transient Stjórnandi í veitingahluta söludeildar / Catering Sales Manager Forstöðumaður veitinga og viðburðadeildar / Director of Catering Stjórnandi í bókunardeild / Reservation Manager Öryggisstjóri / Security Manager Þjónn / Server Um The Reykjavik EDITION The Reykjavík EDITION er einstök blanda af lífstíls og lúxushóteli sem býður upp á það besta þegar kemur að veitingastöðum, afþreyingu, þjónustu og þægindum. Hótelið er hluti af Marriott International hótelkeðjunni sem rekur 8000 hótel um allan heim sem starfsmenn njóta fríðinda á. Um er að ræða alþjóðlegt starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð á faglegar ráðningar, heimsklassa þjálfun og tækifæri til starfsþróunar á alþjóðavísu. Við tökum vel á móti þér. Sjá fleiri stöður og atvinnutækifæri á Alfred.is / please find job posts on alfred.is Nánari upplýsingar á / further information: careers.rek@editionhotels.com PERSÓNUVERND ÓSKAR EFTIR VEF- OG ÚTGÁFUSTJÓRA Persónuvernd leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi til að sjá um vefsíðu stofnunarinnar á starfsstöð hennar á Húsavík. Leitað er að framúrskarandi einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni með samhentu teymi hjá Persónuvernd. Verkefni Persónuverndar eru fjölbreytt og ná til allra geira samfélagsins – og varða oft grundvallaratriði í íslensku samfélagi. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, öguðum vinnubrögðum, margvíslegri þekkingu, samskiptahæfni og fagmennsku. Um 100% starf er að ræða á starfstöð Persónuverndar á Húsavík. Ráðið verður í starfið frá 1. maí 2022 eða samkvæmt samkomulagi. Ráðið er í starfið til 12 mánaða. Um er að ræða tilraunaverkefni sem vonast er til að framhald verði á. Persónuvernd er sjálfstætt stjórnvald sem annast eftirlit með framkvæmd laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, laga nr. 75/2019 um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi og reglna settra samkvæmt þeim. Persónuvernd er fjölskylduvænn vinnustaður. FREKARI UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2022. Umsóknir skulu berast á netfangið postur@personuvernd.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin veitir Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, í síma 510-9600. Umsóknir munu gilda í sex mánuði frá móttöku þeirra, sbr. reglur nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. HELSTU VERKEFNI: • Ritstjórn og framsetning efnis á ytri vef Persónuverndar, á íslensku og ensku • Ábyrgð á skipulagi vefsins, viðhaldi hans og þróun • Framkvæmd vefstefnu Persónuverndar • Þróun og umsjón innri vefs fyrir Persónuvernd • Ritstjórn, uppsetning og myndvinnsla fyrir vefræna og prentaða útgáfu, m.a. ársskýrslu • Yfirlestur á lögfræðilegu efni fyrir vefútgáfu • Önnur verkefni tengd útgáfu eða vefsíðu sem yfirmaður felur starfsmanni MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög gott vald á íslensku og ensku skilyrði • Þekking á Norðurlandamáli er kostur • Reynsla af vefþróun er kostur • Reynsla af notkun vefumsjónarkerfa er kostur • Þekking og reynsla af vefmælingum er kostur • Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum er skilyrði • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum er skilyrði Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.