Fréttablaðið - 19.03.2022, Side 49

Fréttablaðið - 19.03.2022, Side 49
Strætisvagnar á Akranesi Innanbæjarakstur 2022 – 2029 Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í akstur strætisvagna innanbæjar á Akranesi. Verktaki skal leggja til flutningstæki og alla þjónustu við verkið. Um er að ræða leið 1 sem er reglulegur akstur á virkum dögum allan samningstímann. Leið 2 er ný leið, sem skiptist í almennan akstur og frístundaakstur, og verður til reynslu í 2 ár. Samningstími er 1. júlí 2022 til 30. júní 2029, með heimild til framlengingar, tvisvar sinnum eitt ár. Verkið er auglýst á EES. Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi frá miðvikudeginum 16. mars 2022 í gegnum útboðsvef Mannvits: https://mannvit.ajoursystem.is/. Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00 föstudaginn 22. apríl 2022. Opnunarfundi verður streymt í gegnum Teams, og fundargerð verður send öllum bjóðendum eftir opnun tilboða. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2022. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Umfangsmikil og farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. Reynsla af fjármálum og áætlunargerð. Þekking og/eða reynsla af orkumálum er kostur. Færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður. Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs. Lipurð og færni í mannlegum samskiptum. Heiðarleiki og gott orðspor. Menntunar- og hæfniskröfur Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu. Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001). Hjá Norðurorku starfa um 70 manns. Norðurorka óskar eftir að ráða forstjóra Leitað er að dugmiklum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Forstjóri leiðir öflugt starfsfólk félagsins og ber ábyrgð á rekstri félagsins gagnvart stjórn Norðurorku. Hann ber m.a. ábyrgð á stefnumótun og framtíðarsýn, skipulagi, áætlanagerð og samskiptum við stærri hagsmunaaðila og stefnumótandi samningagerð. FORSTJÓRI Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ÚTBOÐ Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í: „Ný vatnsrennibraut við sundlaug Þorlákshafnar“ Um er að ræða útboð um kaup á nýrri vatnsrennibraut fyrir sundlaug Þorlákshafnar. Innifalið í tilboði skulu vera 2 vatnsrennibrautir, turn, lokað stigahúsi, dælur ásamt vatnslögnum frá dælum að rennibrautum, allar raflagnir frá dælum og í turni, hlóð og ljósabúnaður fyrir turn, öll hönnun á burðarvirki og lögnum fyrir rennibrautir, upp- setning og annað það sem þarf til að skila full unnu verki skv. útboðslýsingu. Verklok eru 1. september 2022. Útboðsgögn verða afhent á útboðvef sem er aðgengi- legur hér: https://olfus.ajoursystem.is/Tender/DirectLink/ c4fd8ec2-0bf8-4885-a087-c5ff8423e956 Tilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour. Tilboð skulu sett fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og í samræmi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem gerð er krafa um. Bjóðandi fær stað- festingarpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour þjónustuaðila án tafar. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist á réttum tíma og er hvattur til að hefja tímanlega vinnu við að skila því inn. Skilafrestur tilboðs er til kl. 11:00 föstudaginn 8. apríl 2022. Opnun tilboða verður framkvæmd með rafrænum hætti á útboðsvefnum eftir að skilafrestur tilboða er liðinn. Bjóðendum verður því ekki boðið að mæta á opnunar- fund en í kjölfar opnunar tilboða verður bjóðendum sent opnunaryfirlit rafrænt. Sveitarstjórn Ölfuss

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.