Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 50

Fréttablaðið - 19.03.2022, Page 50
MAGNA Lögmenn er leiðandi lögfræðifyrirtæki á sviði stjórnsýsluréttar, eignarréttar, orku- og skipulagsréttar, verktaka- og útboðsréttar og almennum fyrirtækjarétti. Fyrirtækið er ört stækkandi lögmannsstofa sem býður uppá hvetjandi vinnuumhverfi. Umsóknir berist til logmenn@magna.is Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2022. Vegna aukinna umsvifa leita MAGNA Lögmenn eftir öflugum lögfræðingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum. MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR: • Umsækjandi hafi lokið eða ljúki fljótlega fullnaðarprófi í lögfræði (cand. jur./meistarapróf). • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og rituðu máli. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Höfðabakka 9 • 110 Reykjavík • logmenn@magna.is • magna.is • 571 5400 LÖGFRÆÐINGUR Innkaupaskrifstofa Sími 411 1111 ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Götulýsing – Útskipting á lömpum 2022, EES útboð 15452 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod 3D frá bílastæði1 3D úti2 ÚTBOÐ Finnmörk 1 - Leikskólinn Óskaland - viðbygging Verkið felst í viðbyggingu við leikskólann, breytingum innandyra og lóðarframkvæmum. Verkið skal vinna samkvæmt verklýsingum og teikningum eftir því sem við á. Verk þetta hefur stuttan framkvæmdartíma þar sem rof á starfsemi skólans má einungis vera í sumarfrí og því þarf verktaki og undirverktakar hans að vera meðvitaðir frá upphafi um aðstæður og tímaramma verkefnis. Útboðsgögn verða eingöngu birt á útboðsvef verksins https://www.utbodsgatt.is/hveragerdi/staekkun_leikskola_2022 Bjóðendum ber að tryggja að þeir séu réttilega skráðir inn á útboðsvefinn vegna mögulegra samskipta á útboðstíma. Tilboðum skal skila rafrænt undir vefslóð útboðsins eða á Skrifstofu Hveragerðisbæjar Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, eigi síðar en 13. apríl 2022, kl. 10:30 en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verklok 1. nóvember 2022 Helstu magntölur eru eftirfarandi: • Steypt viðbygging 85 m2 • Breytingar á núverandi húsnæði um 50 m2 • Hellulögð og malbikuð svæði, jarðvegsgrindur 1325 m2 Óskað er eftir tilboðum í Smíði og frágangur á botnlokum - Írafosstöð samkvæmt útboðsgögnum nr. 2022-35. Bjóða skal í verkið í heild sinni. Verkið skal unnið á þessu ári. Útboðsgögn og skil á tilboðum eru í gegnum útboðsvef Landsvirkjunar utbod.landsvirkjun.is Skilafrestur á tilboðum 8.4.2022, kl. 12 Nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir verða birtar á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is Útboð nr. 2022-35 Írafosstöð – Smíði og frágangur á botnlokum Ú tboð Grasæfingasvæði í Kaplakrika – girðingar og yfirborðsfrágangur Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í girðingar og yfirborðsfrágang umhverfis nýtt grasæfingasvæði í Kaplakrika í Hafnarfirði auk girðingar á bílaplani við aðalbyggingu. Útboðið nær til allra þátta annars vegar við að fullgera girðingar ásamt burðarþols- og deilihönnun hluta girðingakerfisins og hins vegar til allra þátta yfirborðsfrágangs. Svæðið er 125 m langt og um 110 m breitt. Tilboð verða opnuð 06.04.22. kl. 11. Ný útboð í auglýsingu Nánar á: hfj.is/utbod Hellnahraun 3. áfangi – Breytt deiliskipulag Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, fráveitu- og neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir í Hellnahraun 3. áfanga, vegna breytinga á deiliskipulagi. Tilboð verða opnuð 06.04.22. kl. 11. Ú tboð Endurnýjun á gervigrasi á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum Hafnarfjarðarbær fyrir hönd Knattspyrnufélagsins Hauka, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á gervigrasi á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Útboð verksins nær til allra þátta við að fullgera verkið. Tilboð verða opnuð 04.04.22. kl. 14. Ný útboð í auglýsingu Nánar á: hfj.is/utbod Girðingu umhverfis gervigras á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum Hafnarfjarðarbær fyrir hönd Knattspyrnufélagsins Hauka, óskar eftir tilboðum í girðingu umhverfis gervigras á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Útboð verksins nær til allra þátta við að fullgera girðinguna, ásamt burðarþols- og deilihönnun girðingakerfisins. Gerð er krafa um að lagt sé fram heilstætt kerfi. Tilboð verða opnuð 06.04.22. kl. 14. 18 ATVINNUBLAÐIÐ 19. mars 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.