Fréttablaðið - 19.03.2022, Síða 76
Vísindagrín sem eldist eins og gott vín
Samband kapteinsins Leelu og ferðalangsins Fry er á pari við ástarsögur.
Futurama eru systur-
þættir Simpson-fjöl-
skyldunnar
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.55 Impractical Jokers
12.15 The Goldbergs
12.35 Bold and the Beautiful
14.00 Bold and the Beautiful
14.25 30 Rock
14.45 30 Rock
15.10 Hvar er best að búa?
16.00 Ultimate Veg Jamie
16.45 Bob’s Burgers
17.10 First Dates Hotel
18.00 Glaumbær
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Hlustendaverðlaunin 2022
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan,
FM957 og X977 verðlauna
stærstu nöfn íslenskrar
popptónlistar fyrir framlag
sitt á árinu og eru það hlust-
endur sem sjá um að velja
sitt uppáhald.
20.25 The Masked Singer
21.35 Mrs. Doubtfire
23.40 The Outpost
01.35 Captive State
03.25 30 Rock
03.45 30 Rock
11.30 Dr. Phil
12.15 Dr. Phil
13.00 American Housewife
13.20 The Bachelor
16.15 Spin City
16.40 The King of Queens
17.00 Everybody Loves Raymond
17.25 Johnny English Reborn Kvik-
mynd frá 2011 með Rowan
Atkinson í aðalhlutverki.
19.05 mixed-ish
19.30 Venjulegt fólk Grínþættir
með dramatísku ívafi. Við
fylgjumst með Völu og Júlí-
önu sem hafa verið vinkonur
frá því í menntaskóla takast
á við lífið og tilveruna.
20.00 Það er komin Helgi
20.50 Failure to Launch Matthew
McConaughey leikur Tripp,
35 ára gamlan mann sem býr
ennþá hjá foreldrum sínum.
Hver álasar honum fyrir
það? Það er ókeypis, hann
býr í frábæru herbergi og
mamma hans (Kathy Bates)
þvær fötin af honum.
22.25 Peppermint
00.10 Molly’s Game
02.25 You, Me and Dupree
Skemmtileg kvikmynd frá
2006 með Owen Wilson,
Kate Hudson og Matt Dillon í
aðalhlutverki.
04.10 Tónlist
Hringbraut
18.30 Vísindin og við (e) Ný
þáttaröð um fjölþætt
fræða- og rannsóknastarf
innan Háskóla Íslands.
19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Pressan (e) Sigurjón
Magnús Egilsson fær til
sín góða gesti þar sem
rætt verður um það sem
efst er á baugi hverju
sinni.
20.00 Stjórnandinn með Jóni
G. (e) Viðtalsþáttur við
stjórnendur og frum-
kvöðla í íslensku sam-
félagi í umsjón Jóns G.
Haukssonar.
20.30 Vísindin og við (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Litli Malabar
07.28 Stuðboltarnir
07.39 Sara og Önd
07.46 Rán - Rún
07.51 Bréfabær
08.03 Úmísúmí
08.26 Eðlukrúttin
08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi
08.48 Zorro
09.10 Kata og Mummi
09.21 Stundin okkar Samþykki,
morgunmatur og tímaflakk.
09.45 Húllumhæ
10.05 Hvað getum við gert? Trygg-
ingar.
10.10 Ísbirnir
11.05 Gettu betur Úrslit. MR - FG.
12.10 Vikan með Gísla Marteini
13.00 Kastljós
13.15 Leitin að Gullskipinu
13.55 Diddú (1 af 2)
14.40 Kiljan
15.20 Í saumana á Shakespeare -
Júlíus Sesar
16.15 Stjarnan - Þór Þ. Bein út-
sending frá úrslitaleik bikar-
keppni karla í körfubolta.
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Ainbo. Spirit of the Amazon
21.10 Sérhver dagur. Every Day
22.45 Ég er falleg. I Feel Pretty
00.30 Dagskrárlok
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
12.00 Simpson-fjölskyldan
12.25 Nágrannar
13.50 Nágrannar
14.20 Um land allt
14.50 DNA Family Secrets
15.50 Famili Law
16.35 The Masked Singer
17.35 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hvar er best að búa? Lóa
Pind heimsækir Egil yfirdýra-
lækni og Ingunni kennara
sem tóku stökkið til Græn-
lands ásamt syni sínum – af
hreinni ævintýramennsku.
19.50 Fires Átakanlegir drama-
þættir sem byggja á sönnum
sögum fólksins sem lenti í
skógareldunum svaðalegu í
Ástralíu 2019-2020.
20.45 Leonardo Sögulegir drama-
þættir þar sem merkilegu lífi
Leonardo da Vinci eru gerð
skil í gegnum verkin sem
gerðu hann frægan.
21.35 Coroner
22.20 Dröm
22.45 Heimilisofbeldi
23.25 The Righteous Gemstones
23.55 Tell Me Your Secrets
00.45 The Blacklist
01.25 Simpson-fjölskyldan
01.45 DNA Family Secrets
02.45 The Masked Singer
03.55 Family Law Lögfræðidrama
um hóp breyskra systkina
sem starfa saman í semingi
við lögfræðifyrirtæki föður
síns í miðborg Vancouver.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Mói
07.32 Elías
07.43 Rán og Sævar
07.54 Kalli og Lóa
08.06 Hæ, Sámur
08.13 Sjóræningjarnir í næsta húsi
08.24 Eðlukrúttin
08.35 Unnar og vinur
08.58 Hvolpasveitin
09.20 Ronja ræningjadóttir
09.44 Grettir
09.56 Eldhugar
10.00 Ferðastiklur Skagi - Austur-
Húnavatnssýsla.
11.00 Silfrið
12.10 Matur með Kiru
12.40 Okkar á milli
13.10 Húsið okkar á Sikiley
13.40 Diddú (2 af 2)
14.25 Martina hefur séð allar
myndirnar mínar
15.25 Endurfundir í náttúrunni
16.10 Lifun - hlustun með Magga
Kjartans og Gunna Þórðar
16.45 Það kom söngfugl að
sunnan (1 af 2)
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningarvikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Hringfarinn - einn á hjóli í
Afríku
21.10 Eldflaugasumar. Summer of
Rockets
22.05 Gómorra. Gomorrah
23.00 Kolefni. Carbone
00.40 Dagskrárlok
11.30 Dr. Phil
12.15 Dr. Phil
13.00 Gordon, Gino and Fred.
Road Trip
14.00 The Bachelor
15.40 Spin City
16.05 The King of Queens
16.25 Everybody Loves Raymond
16.50 Gordon Ramsay’s 24 Hours
to Hell and Back
18.25 Morð í norðri
19.10 The Block
20.30 Venjulegt fólk
21.05 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
21.55 Billions
22.55 Godfather of Harlem
23.55 Dexter
00.45 FBI. International
01.35 Blue Bloods
02.20 Mayans M.C.
03.20 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.00 Suðurnesja-magasín Vík-
urfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþrótt-
irnar á Suðurnesjum.
19.30 Útkall (e) Sjónvarpsút-
gáfan af sívinsælum og
samnefndum bókaflokki
Óttars Sveinssonar.
20.00 Matur og heimili (e)
Sjöfn Þórðar fjallar um
matargerð í bland við
íslenska hönnun og fjöl-
breyttan lífsstíl.
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Farið yfir
fréttir dagsins í opinni
dagskrá.
19.00 Draugasögur Í sjón-
varpsþættinum Drauga-
sögum kynnumst við
lífinu fyrir handan.
19.30 Undir yfirborðið Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
20.00 Vísindin og við er ný
þáttaröð um fjölþætt
fræða- og rannsóknastarf
innan Háskóla Íslands.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Draugasögur (e)
ninarichter@frettabladid.is
Í febrúar bárust þær gleðifréttir úr
tvívíðum heimi teiknimyndanna
að ný þáttaröð af Futurama væri
væntanleg árið 2023. Futurama eru
systurþættir Simpson-fjölskyldunn-
ar, þar sem Matt Groening og félagar
hans fá útrás fyrir djúpnördinn í
sjálfum sér. Stærðfræðibrandarar
og vísindaskáldsögugrín, í bland
við kynjapólitík og vangaveltur
um fáránleika mannlegrar tilvistar
á fjarlægri 31. öldinni eru í fókus í
þessum drepfyndnu þáttum. Þætt-
irnir búa þó yfir slíku persónu-
galleríi að þeir geta hæglega farið
á dýptina og brætt frosin hjörtu
í volga polla. Samband geimkap-
teinsins Leelu og tímaferðalangsins
Fry er á pari við ástarsögur heims-
bókmenntanna. Vélmennið Bender
benediktboas@frettabladid.is
Fjórum mánuðum eftir að úrslitin
réðust á síðustu sekúndum eins æsi-
legasta lokaspretts sögunnar, hefst
titilvörn Max Verstappen í Formúlu
1 í Barein um helgina. Sýnt verður frá
flestum sjónarhornum Formúlunn-
ar á Viaplay. Barátta Verstappen og
Lewis Hamilton verður spennandi
eftir dramatík síðasta árs.
Augu flestra verða á ný krýndum
heimsmeistara Max Verstappen og
hvernig honum og Red Bull tekst
að fylgja eftir sínum fyrsta heims-
meistaratitli ökuþóra. Verstappen
tókst að stöðva sigurhrinu Hamilton
á síðasta tímabili og gæti orðið sá 17.
með fleiri en einn heimsmeistara-
titil ökuþóra. Þá er Lewis Hamilton
eflaust hungraðri en nokkru sinni.
Hann vantar aðeins einn heims-
meistaratitil til að verða sigursælasti
ökuþór allra tíma og skjótast fram
úr Michael Schumacher.
Tólf ár eru síðan annað lið en Red
Bull og Mercedes vann meistara-
titilinn. Keppnin fer fram á sunnu-
dag eftir tímatökur. n
Veislan hefst
Það getur allt gerst í Formúlu 1.
FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
sem býður fólki að bíta í skínandi
stálrassinn á sér og hinn þokkafulli
læknir dr. Zoidberg eru vinir sem
er dásamlegt að endurnýja kynnin
við. Þættirnir eldast eins og gott vín
og allur katalógurinn er aðgengi-
legur á streymisveitunni Disney+. n
n Við tækið
44 19. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 19. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ