Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 12

Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 12
Gleymdu þér í góðum félagsskap! Á námskeið Endurmenntunar eru öll velkomin! Skoðaðu úrvalið á endurmenntun.is Eftir meira en tveggja mánaða bið var loks hægt að hífa flak flugvélarinnar TF-ABB upp úr Þingvallavatni. kristinnhaukur@frettabladid.is Flugslys Flak Cessna flugvélarinn- ar TF-ABB, sem fjórir menn fórust með í Þingvallavatni í febrúar, var híft upp úr Þingvallavatni í gær- kvöldi. Vegna íss var ekki hægt að hífa vélina upp fyrr. Mikill undir- búningur var fyrir aðgerðina sem gera þurfti varlega. Fyrst var rafeindabúnaður vélar- innar fjarlægður úr henni og hífður sérstaklega upp. Huga þurfti að því að hann myndi ekki þorna, rann- sóknarhagsmuna vegna. Það er Rannsóknarnefnd samgönguslysa sem tekur við f lakinu og öllum gögnum úr því. Um klukkutíma seinna, um klukkan 20, var byrjað að hífa sjálft f lakið upp. En samkvæmt köfurum sem farið höfðu niður að því, virtist það vera nokkuð heillegt. Gerð var vettvangsrannsókn á flakinu á staðnum áður en það var flutt til Reykjavíkur í frekari skoðun Rannsóknarnefndarinnar. Ekki er vitað hversu langan tíma rann- sóknin mun taka. n TF-ABB hífð upp úr Þingvallavatni Aðgerðin var vandasamt verk sem krafðist mikils undir- búnings. Fréttablaðið/ Valli 12 Fréttir 23. apríl 2022 LAUGARDAGURFréttablaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.