Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 36
hagvangur.is
Með umsókn skal fylgja ferilskrá um fyrri störf og menntun, ásamt kynningarbréfi, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi
fyrir hæfni í starfið, auk nafna tveggja umsagnaraðila.
Nánari upplýsingar um starfið veita Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi Hagvangs, gyda@hagvangur.is og Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi Hagvangs,
geirlaug@hagvangur.is.
Hvatning er til allra áhugasamra einstaklinga, óháð kyni, að sækja um starfið skv. lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020 og
lögum um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðningu er lokið.
Laun taka mið af starfsmati og kjarasamningum viðkomandi
BSRB/ASÍ félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga
Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2022.
Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu forstöðumanns
Íþróttamiðstöðvarinnar lausa til umsóknar. Starfið felur í sér
stjórnun og rekstur íþróttahúss og sundlaugar sem og annarra
íþróttamannvirkja s.s. Týsheimilis og knattspyrnuhúss. Um er að
ræða fullt starf og er leitast eftir metnaðarfullum leiðtoga sem
getur hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni:
• Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar
• Rekstur og dagleg stjórnun s.s. starfsmannahald, skipulag
vakta ofl.
• Gerð starfs- og fjárhagsáætlana
• Dagleg umsjón og eftirlit með framkvæmd viðhalds mannavirkja,
tækja og búnaðar Íþróttamiðstöðvarinnar og annarra
íþróttamannvirkja
• Annast innkaup til daglegs rekstrar, búnaðar og tækja
• Annast niðurröðun æfingatíma í íþróttasali og sundlaug,
undirbúa kappleiki, útleigu og aðra viðburði í húsinu
• Náið samstarf við almenning, skólasamfélagið, íþróttafélög,
stjórnendur bæjarins og aðra
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Stjórnunarreynsla og þekking á rekstri
• Haldgóð þekking á málaflokknum
• Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt
frumkvæði í starfi og faglegum metnaði
• Góð tölvukunnátta
• Góð kunnátta á íslensku máli í ræðu og riti
• Þarf að standast hæfnispróf sundstaða,
sundpróf og skyndihjálp
• Hreint sakarvottorð
Forstöðumaður - Íþróttamiðstöð
Vestmannaeyjabæjar
Sótt er um starfið
á hagvangur.is