Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 88

Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 88
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Guðmundur góði Arason Hóla- biskup sendi vini sínum Þórði Sturlusyni kveðju skömmu fyrir andlát sitt. Þórður skellti skolla- eyrum við þessum skilaboðum sem hann reyndar skildi ekki. Nokkru síðar þegar Þórður sjálfur var dáinn áttuðu menn sig á inni- haldi þessarar kveðju. Mér datt þetta í hug fyrir nokkru þegar gamall vinnufélagi minn og vinur hringdi nokkuð óvænt. Eiginlega átti hann ekkert erindi annað en að þakka mér fyrir samvinnuna á liðnum árum. Ég lét mér fátt um finnast og sleit samtalinu kurteislega eftir stutta stund. Skömmu síðar dó þessi maður. Í jarðarförinni ræddi ég við prestinn sem sagði að maðurinn hefði hringt til sín þennan umrædda dag til að skipuleggja jarðarförina sína. „Hann skynjaði feigðina,“ sagði klerkur. Ég sagði honum þá frá símtalinu og hann ályktaði að maðurinn hefði hringt til að kveðja, „en þú máttir bara ekki vera að því að tala við hann. Hvernig heldurðu að honum hafi liðið með það?“ Ég rifjaði upp samtalið og harmaði að hafa ekki hlustað betur. Veikindi og nálægð dauðans breyta öllum viðhorfum fólks gagnvart umhverfi sínu. Á slíkum stundum vilja margir fara á djúpið og ræða tilfinningar sínar. Það skiptir máli að viðmælandinn skilji þetta og eyði ekki tímanum í innihaldslaust hjal. Þegar ég vann á Líknardeild varð ég vitni að því hversu illa síðustu dögum þessarar jarðvistar er stundum varið. Margir skynja ekki fyrr en viðkomandi er látinn hversu margt var ósagt. Ég vildi óska að ég hefði brugðist öðru- vísi við þessu símtali míns gamla vinar. Skyndilega var allt orðið um seinan og f leiri orð ekki látin falla. n Síðasta spjallið As tri d Lin dg re n Kleppsvegi, Reykjavík Suðurfell, Reykjavík Dalvegi, Kópavogi Suðurströnd, Seltjarnarnesi Við tökum á móti plokki á eftirfarandi Orkustöðvum: PLOKK DAGURINN ER 24. APRÍL Nýtum orkuna í að plokka STÓRI UNDIR YFIRBORÐIÐ MÁNUDAGA KL. 19.30 OG AFTUR KL. 21.30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.