Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2021, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 2021, Síða 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 147 Ritrýnd grein / Peer reviewed Hér ber þó að nefna skrif Helga Hallgríms- sonar um útlit og flokk- unarfræðileg einkenni skötuorms7,8 og almenna lýsingu hans á líffræði dýranna,9 sem og grein Árna Einarssonar sem byggðist á könnun hans á fæðu skötuorma í Mývatni og víðar.10 Það er svo ekki fyrr en um miðjan tíunda áratuginn að ráðist var með skipulegum hætti í rannsóknir á lifnaðarháttum og útbreiðslu skötu- orms í Veiðivötnum á árunum 1994– 1996.11 Þær rannsóknir lutu að vistfræði og lífssögu skötuorma í vötnum og tjörnum í Veiðivatnaklasanum. Meðal annars var búsvæðaval dýranna kannað og tengsl þess við umhverfisbreytur.12,13 Auk þess voru athuganir gerðar á fæðuatferli, varphegðun og eggjafram- leiðslu, meðal annars með tilraunum á rannsóknarstofu.12–15 Hér er sjónum beint að útbreiðslu skötuorms á landsvísu og er aðallega byggt á gögnum höfunda úr vettvangs- ferðum og á ýmiss konar ritheimildum, þar á meðal rannsóknarskýrslum, ásamt munnlegum upplýsingum frá þeim sem hafa rekist á dýrið og/eða hafa vitneskju frá öðrum um fundarstað. Auk þess var leitað eftir upplýsingum um fund skötu- orma á samskiptamiðlinum Facebook. Meginmarkmiðið er að draga upp heildstæða mynd af útbreiðslu skötu- orms á landinu og bregða ljósi á þær umhverfisbreytur sem helst geta skýrt búsvæðaval tegundarinnar og dreifingu hennar á landsvísu. Þekking og skiln- 1. mynd. Skötuormur úr Veiðivötnum sumarið 2018. – Arctic tadpole shrimp from Veiðivötn lake cluster in. summer 2018. Ljósmynd/Photo: Ragnar Th. Sigurðsson. 2. mynd. Skötuormur í Veiðivötnum sumarið 2020. – Arctic tadpole shrimp in Veiðivötn lake cluster in summer 2020. Ljósmynd/Photo: Wim van Egmond.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.