Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2021, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 2021, Qupperneq 60
Náttúrufræðingurinn 152 Ritrýnd grein / Peer reviewed 7. mynd. Lóuþræll (Calidris alpina) tínir upp skötuorm í Gæsavötnum síðsumars 2017. Gæsavötn eru tvær grunnar tjarnir í 913 og 915 m h.y.s. og er það hæsti fundarstaður skötuorms til þessa hér á landi. – Dunlin (Calidris alpina) catches Arctic tadpole shrimp in Gæsavötn pond in late summer 2017 at 913–915 m a.s.l., the highest altitude of location recorded for the invertebrate in the study. Ljósmynd/Photo: Þórður Halldórsson. Þáttur skötuorms í fæðu silunga í miðlunarlónum, sem einkennast af vatnsborðssveiflum og lágri vatnsstöðu á veturna, fellur vel að þeirri tilgátu að egg skötuormsins séu háð mjög lágu hitastigi yfir veturinn og klekist ella vart út um vorið. Fjölmargar urriða- rannsóknir í miðlunarlónum í Noregi renna stoðum undir mikilvægi lágrar vatnsstöðu á veturna fyrir þroskun skötuorms og þýðingu hans við afkomu urriða.19,42,51,52 Í nokkrum tilvikum er staðfest að myndun miðlunarlóns hefur tryggt tilvist skötuorma þar sem engir skötuormar voru áður.46 Jafnframt stað- festa rannsóknir í Noregi að afkoma silungsstofna, einkum urriða, geti verið háð framboði skötuorms, sem og að magn skötuorms og framboð kann að stjórnast af afráni fiskanna.34,46 Skötuormsát lóuþrælsins í Gæsa- vötnum, sem vikið er að hér að framan, staðfestir að það eru ekki einungis endur sem éta skötuorma, eins og þekkt er á Mývatni,16,53,54 heldur einnig vaðfuglar. Hávella (Clangula hyem- alis), sem telst til kafanda og er einn helsti einkennisfugl hálendisvatna og -tjarna, virðist reiða sig mjög á skötu- orm sem fæðu og hið sama virðist gilda um hrafnsönd (Melanitta nigra), sem einnig er kafönd.16,53 Enn fremur hafa komið fram vísbendingar um að stofn- stærð hávellu og hrafnsandar á Mývatni stjórnist af framleiðslu stórvaxinna botnkrabbadýra á borð við skötuorm og kornátu (Eurycercus lamellatus).16,53 Víða annars staðar á norðurhveli virðast skötuormar vera eftirsótt fæða á meðal and- og vaðfugla, svo sem hjá blikönd (Polysticta stelleri), lóuþræl og send- lingi (Calidris maritima), sem og kríu (Sterna paradisaea).19 HLÝNUN Sem fyrr segir virðist hitastig hafa veigamikil áhrif á bæði landfræði- lega og staðbundna útbreiðslu skötu- orms. Gögnin í okkar rannsókn falla almennt vel að þessari skýringu, bæði hvað varðar dreifingu fundarstaða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.